Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 54
246 BARÁTTAN UM OLÍUNA eimreidiN en á þeim bygði svo James Watt, er hann bjó til gufuvélina, vélina, sem framleiddi starfandi kraft úr steindauðum kolum. Rúmtaksaukning vatns við upphitun er undirstaða gufuvélar- innar, og rúmtaksaukning og efnabreyting vatns og olíu við sprengingu er undirstaða mótoranna. í þriðja lagi hefur aukin þekking á rafmagninu leitt til þess, að hægt er að nota stað- bundna orku í stórum stíl, breyta henni í raforku og láta hana streyma langar leiðir. Orkulindir véla-aldarinnar eru því aðallega þrjár: kol, olía og rennandi vatn. Þessi þrjú vinnuhjú hefur mannkynið eignast á síðastliðnum 100 árum, og á þeim byggjast allar verklegar framfarir nú- tímans. Það er hinn aukni kraftur, sem veldur hamskiftunum, er orðið hafa á atvinnuvegum þjóðanna og samgöngum. Orkan, sem mannkynið notar í þjónustu sinni, hefur hundrað- faldast mörgum sinnum. Maður, sem vinnur í kolanámu, framleiðir orkugjafa, sem er um það bil 2000 sinnum meiri en líkamskraftar hans sjálfs, og þannig framleiða þær 3—4 miljónir manna, sem starfa í kolanámum heimsins, orkugjafa, sem nemur meiru en orku alls uppkomins fólks í veröldinni. Mannsorkan er talin að jafngilda tíunda hluta úr hestorku. Með erfiði í 8 klukkustundir lætur maðurinn ekki meiri orku í té en felst í einu kílói af kolum. Vinni hann við kolabrot í meðalnámu, losar hann um 2000 kg. á dag eða orku sína tvöþúsundfalda, eins og áður er sagt. — Enn þá oftar marg- faldast orka þeirra manna, sem vinna að olíuframleiðslu. Og allra oftast þau dagsverkin, sem unnin eru að virkjun vatns, því þau beizla orku, sem ekki eyðist jafnharðan, eins og kolin og olían, heldur er sístarfandi. Er nokkur furða, þó þessi margföldun starfandi orku i heiminum hafi haft miklar afleiðingar? Þegar á alt er litið er mesta furða, að breytingarnar skuli ekki vera meiri en raun er á orðin. Notkun náttúruorkunnar hefur gert einstakl- ingnum ómögulegt að keppa með handavinnu sinni við sams- konar vélaiðnað, en vélarnar eru »hendur« náttúruorkunnar, sterkari og fimari til þeirrar iðju, sem þær stunda, en manna- hendur. Gildi líkamsorku mannsins minkar við notkun náttúru- kraftanna, en gildi sálarorku hans vex að sama skapi. Mað- urinn verður orkustjórnandi í stað orkugjafa, hann leggur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.