Eimreiðin - 01.04.1930, Page 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
Apríl—júní 1930. XXKVI. ár, 2. hefti.
E f n i: Bls.
Boðberar ódauðleika-kenningarinnar eftir Einar H. Kvaran 113
Skíðaför í Alpafjöllum (6 myndir) eftir Guðm. Einarsson 122
Þlóðskipulag og þingræði (með mynd) eftir Gísla Sveinsson 135
A heimleið (kvæði) eftir Guðmund Böðvarsson .........145
Þrjú kvæði eftir Snorra Hjartarson...................146
Þjóðabandalagið tíu ára (6 myndir) eftir Svein Sigurðsson 148
„Og lótusblómið angar..(saga) eftir Halldór K. Laxness 161
Bayard Taylor (með mynd) eftir Richard Beck..........179
Kjördæmaskipunin (með mynd) eftir ]ónas Guðmundsson 192
Bárugjálp eftir Viktor Rydberg (Magnús Asgeirsson þýddi) 197
Útþrá (kvæði með mynd) eftir Margréti Jónsdóttur ... 198
Ljóðin mín eftir Rögnvald Þórðarson....................199
Rauða danzmærin (sönn saga frá ófriðarárunum) eftir
Thomas Coulson (framh.)............................200
Víðsjá [Geimgeislar og krabbamein. — Hvað er líf? —
Hernaðarskaðabæturnar og framkvæmd þeirra. — Líf
og dauði. — Stúlkan með sáraför frelsarans] .... 206
Svar við fyrirspurnum..................................216
Minnispeningarnir 1930 (myndir)........................217
Raddir............................................... 218
Ritsjá eftir ]ón Helgason, Sv. S., Alexander Jóhann-
esson og Gísla Þorkellsson.........................219
Afgreiðsla: Aðalstræti 6, Reykjavík.
Áskriftargjald: Kr. 10,00 árg. (erl. kr. 11,00) burðargjaldsfrítt.
T^AÐ verður naumast um það deilt, að MontbIank-lindar-
penninn er sá fullkomnasti gullpenni sem til er búinn. Hann
er sterkur, einfaldur og við allra hæfi. Verðið fer eftir stærð penn-
ans og er eins og hér segir, það sama alsfaðar á landinu: Sjálffyll-
andi, svartir, 14 karata gull: Nr. I kr. 16,50, nr. II 20 kr., nr. IV
25 kr., nr. VI 30 kr., mislitir um 2 kr. dýrari. Blýantar frá 3
til 10 kr. Masterpiece, rauðir, 18 karata gull, með 25 ára á-
byrgð: nr. XXV 35 kr., nr. XXXV 45 kr., nr. XLV 55 kr. — Tilsvar-
andi blýantar, rauðir: 7 kr. Montblank er ómissandi hverjum
skrifandi manni; hann endist aefilangt. — Fáist hann ekki í yðar
bygöarlagi þá skrifið umboðsmanni:
Liverpool. MAGNÚS KJARAN Reykjavík.