Eimreiðin - 01.04.1930, Side 14
XIV
EIMREIÐ,rí
m
m
m
m
m
m
PIANOog
FLYGEL
hef ég til sýnis og sölu og útvega þau þeim sem ósha,
beint frá verksmiöjunni. í engu þeirra hljóðfaera, sem ég
hef fengiÖ frá þessari verksmiðju, hef ég orðið var við
galla, hvorki að efni né vinnu, og tel þau því tvímælalaust
vönduðustu hljóðfæri, sem ég hef kynst. Verksmiðja þessi
er ein af þeim allra elztu í Þýzkalandi, — stofnuð 1794.
Þeir, sem eignast þessi hljóðfæri, sjá aldrei eftir að hafa
keypt þau.
Ennfremur hef ég til sölu harmonium frá K. A-
Anderssons Efír. í Stokkhólmi. Þessi hljóðfæri eru svo
þekt hér á landi nú um 40 ára skeið, að ágætri endingu,
einnig sem skóla- og kirkjuhljóöfæri, að óþarfi er að Iýsa.
En þess má geta, að auk þess sem þau frá fyrstu hafa
verið talin hin allra endingarbeztu, sem völ er á, hafa þau
nú verið endurbætt að ýmsu Ieyti að mínu fyrirlagi, til
þess að þola enn betur misjafna meðferð og raka lofts-
Iagið hér á landi. Allir söngvinir unna hljómfegurð þessara
hljóðfæra.
Ef þér þurfið heimilis-, skóla- eða kirkjuhljóðfaeri, Þa
er það hyggilegt að spyrjast fyrir um þessi hljóðfæri og
verð á þeim hjá undirrituðum umboðsmanni verksmiðjunnar
á íslandi.
ÍSÓLFUR PÁLSSON,
FRAKKASTÍG 25,
(sími 214).
REYKJAVÍK.
B