Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 22

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 22
118 BOÐBERAR ÓDAUÐL.-KENN. EIMREIÐIN fyrir hugsjónir sannleikans, fegurðarinnar eða góðleikans, hann lifir ekki fyrir tímann, heldur fyrir eilífðina, og hans líf getur ekki náð fyllingu sinni hérna megin grafarinnar. Ef þessar hugsjónir eru ekki tælandi hillingar, þá á maðurinn rétt á að vonast eftir því, að líf hans haldi áfram, til þess að ná ann- arstaðar fyllingu sinni. Enn algengari er röksemdin, sem dregin er af tilfinninga- lífinu. Menn hryllir við skilnaði dauðans, og maðurinn krefst þess að fá að halda áfram samvistum við þá, sem honum hafa verið ástfólgnir. Hann finnur, að kærleikurinn er það í eðlisfari hans, sem skyldast er guðdóminum, og fyrir því lítur hann svo á, sem kröfu kærleikans verði ekki vísað á bug. Ameríski heimspekingurinn Emerson heldur því fram, að hvötin, sem menn finna hjá sér til þess að leita að sönnun- um fyrir ódauðleikanum, sé í raun og veru sterkasta sönn- unin fyrir honum, sem til sé. »Vér væntum ódauðleikans ekki eingöngu af því, að vér þráum hann«, segir enskur rithöf- undur, »heldur af því, að þráin sjálf er sprottin upp af öllu því bezta og sannasta og göfugasta, sem til er í oss sjálfum. Hún er skynsamleg, siðferðisleg, samfélagsleg og trúarkend. Hún hefur sama gildi eins og hinar háleitustu hugsjónir og göfugustu eftirlanganir mannssálarinnar. Missum vér hana, varpar það dimmum skugga yfir núverandi líf vort, og máttug siðferðis-áhrif eru úr sögunni«. Og svo skal ég enda þennan kafla erindis míns á ummæl- um franska rithöfundarins og ritsnillingsins Rénan: »A þeim degi, er trúin á framhaldslífið hverfur af jörðunni, gengur hræðileg siðferðileg og andleg hnignun í garð. Sumir af oss kunna að geta verið án hennar, með því skilyrði samt, að aðrir haldi fast við hana. En það er ekki til nokkur lyfti- stöng, sem getur reist við heila þjóð, ef hún hefur mist trúna á ódauðleik sálarinnar«. Margt er ómótmælanlega afburða snjalt, gáfulegt og, að því er mér virðist, djúpviturlegt af því, sem komið hefur úr heimspekinnar átt til stuðnings ódauðleika-vonunum. Ekki getur verið neinn vafi á því, að það hefur verið mörgum mönnum mikill stuðningur. En nokkuð líkt má segja um þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.