Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 23

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 23
eimreiðin BOÐBERAR ÓDAUÐL.-KENN. 119 skoðanir, sem heimspekingarnir hafa látið uppi um þetta efni, eins og um vitnisburð trúarbragðanna: Þær hafa ekki sann- fært alla. Es hygg, að meðal þeirra hugarhræringa, sem dýpst leita niður í nútíðar-mannssálina, séu áreiðanlega þessar tvær: Onnur er þráin eftir ódauðleikanum; hin er efinn um hann. Eg reisi þessa skoðun mína á allmiklum lestri og á nokkuð langri reynslu af mönnunum. Sumir af þeim djúphyggjumönn- um, sem ég hef tekið ummæli eftir hér, hafa borið vitni um þrána. Sjálfur hef ég stundum stórfurðað mig á efanum. Ég hef vitað hann gera óþyrmilega vart við sig, þar sem fáir munu hafa átt von á honum. Hann getur komið fram hjá sem bæði eru trúaðir menn og vilja láta telja sig það. Það er djúpsettur sannleikur í hinu fornkveðna andvarpi: »Ég Eúi. En hjálpa þú vantrú minni*. Menn lesa og hlusta á það, sem fagurlega og gáfulega er ritað og sagt um eilífðarvon- lrnar. Og svo segja þeir við sjálfa sig: »En mennirnir vita £kkert um þ^ sem þejr eru ag faia umi Við höfum enga Eyggingu fyrir því, að tilveran sé ekki einhvern veginn alt öðru vísi en þeir hugsa sér hana. Að því litla leyti, sem við getum komist að raun um, er tilveran alt öðru vísi en menn höfðu hugsað sér hana fyrir tiltölulega skömmum tíma. Og ^ve lítill er sá hluti tilverunnar, sem vér getum komist að raun um! Tilveran er jafnvel alt öðru vísi en vér skynjum hana. Hvernig getum vér þá reitt oss á tilgátur og bolla- leggingar um þann hluta tilverunnar, sem vér skynjum ekki?« Mér finst eðlilegt, að menn svari svona. En hvort sem það er talið eðlilegt eða ekki, þá er það víst, að ýmsir hafa ugsað á þessa leið. Því mikilsverðara sem eitthvert málefni er’ ^v' me*ri nauðsyn finna menn á því að standa þar föstum íuium a traustum grundvelli. Og óneitanlega eru ýmsir svo gerðir, að þeim finst fátt skifta meira máli fyrir mennina en það, hvort þeir eiga að halda áfram að vera til. Ég get ekki láð þeim það. Upp úr þessari þrá og þessum efa eru sálarrannsóknirnar og spíritisminn sprottin. Vér nefnum oft þetta tvent í sömu andránni. Það er eðlilegt. Þetta er tvö viðhorf sama málsins, þeirrar alheimshreyfingar, sem leitar að úrlausninni á vafan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.