Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 41

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 41
EIMREIÐIN ÞJÓÐSKIPULAQ OG ÞINGRÆÐI 137 stað. Engum manni hef ég kynst, er vitrari væri en G. H.f og sjálfsagt er hann með hygnustu mönnum þjóðar vorrar til orðs og æðis. Hann er að vísu undarlegt sambland af fjöl- hæfum manni og einhliða, ef því er að skifta; en hann hefur þann mikla kost fram yfir marga aðra skynsemdarmenn, að hann lætur sér ekki nægja að gagnrýna málin; aðalatriðið fyrir honum er að byggja upp. Læknirinn grípur ekki aðeins á kýlinu, hann vill og græða það. Aðeins í einu, það ég man, hinna mikilsverðustu málefna, er hann hefur við fengist, hefur hann orðið að láta við það sitja að gera tilraun til þess að kollvarpa án uppbyggingar, — í trúarbrögðunum, sem hann skrifaði um á yngri árum sínum, enda skal honum það til vorkunnar virða, þótt hann gæti þar ekki neitt um bætt! Og engan hérlendan mann veit ég sameina það eins dásamlega að vera bæði íhaldssamur og framsækinn umbótamaður (stund- um r°hækur) í tillögum sínum, en venjulega eru málin svo Sagnhugsuð hjá honum og rökrétt, að alt fellur í Ijúfa löð. Auk athafna G. H. á þeim vísindasviðum, sem honum virð- as* l>Sgja að sumu leyti næst, í læknisfræði, mannfræði, bygg- ingalist — þar meg skipulagsmál bæja —, er lengi munu alda nafni hans á lofti, en ég af skiljanlegum ástæðum leiði já mér að dæma um, tel ég starf hans í sjálfstæðismáli Pioðannnar ótvírætt glæsilegasta afrek hans fram að þessu, enda þykist ég mega þar um dæma, með því að ég var því frá upphafi talsvert kunnugur og tók nokkurn þátt í þeim málum. Á þessu herrans ári 1930 — þúsund ára afmælis hins íslenzka ríkis -, eftir að liðin eru 10 ár, síðan fullveldi þjóðarinnar var á ný viðurkent, skal það segjast, að næst Joni Sigurðssyni átti Guðm. Hannesson einna drýgstan og áhrifaríkastan þáttinn í þeirri hreinu undirstöðu, sem sjálf- stæðisbaráttan grundvallaðist á um 12 ára úrslitaskeiðið 1906 1918,i) barátta, er í sambandssáttmálanum lauk með full- komnum sigri ríkisfullveldisins, sem G. H. — »leikmaðurinn« i þeirri grein — allra hérlandsmanna bezt hafði skilgreint I) Er þetta sagt alveg að ógleymdum rannsóknum þeirra dr. Jóns orkelssonar og próf. Einars Arnórssonar um réttarstöðu landsins, svo °S atorku Bjarna Jónssonar frá Vogi o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.