Eimreiðin - 01.04.1930, Page 43
eimreiðin
ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞiNGRÆÐI
139
er sönnu næst, að nú sé því einatt beitt, sjálfrátt og ósjálfrátt,
til þess að svifta allan almenning sem mestum ráðum, nema
að nafni. Til eru þeir menn, sem lengi hafa þózt sjá þess
•nerki, hvert stefndi, en vitanlega enga áheyrn fengið, né
heldur varla þorað að ympra á þvílíkri fásinnu, því að skiln-
ingarvit fólksins hafa fram að síðustu árum verið svo haldin
af dýrðarljóma hins ímyndaða »þjóðræðis«, að ekki tjóaði um
að fást. Nú hafa augu manna opnast, alt í einu, um öll Iönd,
enda var áreksturinn óþægilegur: Heimsstyrjöldin mikla skifti
imum í þessu eins og fleiru. Menn leystust úr álögum.
rimmara dæmi um raunverulegt ófrelsi þingræðisþjóðanna
°n æ9Ílega blóðbað, var óhugsanlegt! — Nú sjá menn
o ekkina, sem þeir eru reyrðir, ef segja mætti »undir yfir-
s yni guðhræðslunnar«, og skiljanlegt er það, að fólkið hristir
, a sér hér og þar um heiminn — sumstaðar reyndar til
kess að taka
a sig nýjan klafa, eins og t. d. í Ítalíu og víðar;
þgj o -yjwAi niaia, tiiiö i. u. i naiiu uy VlUdl ,
er þó altaf tilbreyting, og verst er mönnum eðlilega við
a . sem hefur reynst ilt og óholt. Og fyrsta skilyrðið er að
sia; þá er von um afturhvarf.
vað oss snertir, íslendinga, þá munu menn eigi þarfnast
anle9ri Sanninclamerl{ia um spillingu þingræðisins en þá áþreif-
áttaSU' ,9ræÓis-óstjcrn, er nú ríkir í landinu, til þess að
seoiaSI9«a’' við SV0 huicl Setur naumast staðið, og má þó
full ' 3 i, °,trule2a íljótt hafi mælirinn orðið »skekinn og fleyti-
* ah elrl{i er Þette stjórnarfyrirkomulag (ráðherra-
ma^n”111!^ nema ^óarfjórðungsgamalt, hefur ekki hjarað
hröðn^ Ur ^e^ur t>a^ fljótt gengið sér til húðar, óneitanlega
sum skrefum, síðan ráðherrar urðu þrír, í stað eins.
oq líkl .hmdrar Þa- að breY*t verði til? Tvent. Aðallega
sím',e9a ein9óngu tvent, og er hvottveggja ramt. Annað er
ræðisins^^T^ 6r ^rifast alriósanlega vel í skjóli þing-
Ivclfrol ’ ' T. nokkuð magnaður — hugarburður þess
,./5’ .fr a ^ióð átti að hlotnast með »þjóðkjörnu« þingi
t jia þ n9k)°nnni« stjórn. Því að enn lætur fjöldi einfeldninga
kveðn ^ Um’ 33 hetta Séu hin mestu hnoss- Hlð forn'
AA-1 ,iSannaSt áV3lt: Mundus deciP' vult' • • •
munbað h kÍÓSenda lifir f trú en ekki 1 sk°ðun, 09 svo
mun Það ætíð verða.