Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 53
eimreiðin ÞJÓÐABANDALAGIÐ TÍU ÁRA 149 friðarsamninganna við Þjóðverja. Ein af þessum tillögum var um stofnun þjóðabandalags. Barátta Wilsons fyrir stofnun bandalagsins mætti, eins og kunnugt er, afskaplegri andúð í Bandaríkjunum. En fyrir það starf eitt verður nafn þessa göfuga hugsjónamanns greipt gullnu letri á spjöld sögunnar, þó að hann hlyti í lifanda lífi bæði óþökk og ofsóknir fyrir friðarstarf sitt, og hugsjón hans um bræðralag þjóðanna hafi ekki verið betur hylt en það í hans eigin föðurlandi, að enn í dag hafa Bandaríkin ekki gengið í Þjóða- 'oandalagið. Ótal örð- ugleika þurfti að yfir- stíga áður en banda- lagið öðlaðist það traust meðal þjóð- anna, sem því var nauðsynlegt til þess að geta starfað. í Miðríkjunum var al- ment litið svo á sem það væri stofnað til þess að þrengja kosti hinna sigruðu þjóða. Þetta var eðlilegt, þar sem stofnendur Woodrow Wilson. bandalagsins voru fyrst og fremst þeir, sem borið höfðu hærra hlut í ófriðinum. Vms opinber frönsk ummæli styrktu einnig þá skoðun, að banda- laginu væri ætlað að styrkja pólitísk völd Bandamanna í Mið- Evrópu. Meðal hlutlausra þjóða varð þessarar sömu skoðunar einnig vart. Á fyrsta þingi bandalagsins voru mættir fulltrúar frá 42 ríkjum. Af þeim ríkjum voru 13 hlutlaus í ófriðinum, hin öll höfðu tekið þátt í honum. En á þeim tíu árum, sem liðin eru síðan bandalagið var stofnað, hafa tólf ríki bæzt í hópinn, svo að á þinginu í sumar voru bandalagsþjóðirnar 54 alls. Ríkin Brasilía og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.