Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 73

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 73
eimreiðin OQ LÓTUSBLÓMIÐ ANQAR ... 169 svolitlu volgu seyði, sem ég bjó til handa þér, frú Berta, segir maðurinn og tekur hálfflösku upp úr vasanum með einhverju glundri. — Það er sterkur slafneskur keimur í mál- fari hans, en hárið minnir á strý af svörtu hrossi. — Þakka þér ósköp vel fyrir mig, Entoskin, — alténd ertu sjálfum þér líkur með hugulsemina ... það er svo sem ekki 1 fyrsta sinn. En það er eins og alt, sem ég læt niður, vilji upp aftur. — Hefur læknisillyrmið frá Almenningskistunni1) verið hér í dag? — O, vertu nú ekki alt of orðljótur, Entoskin minn. Ojá, lnn leit hann blessaður. Bíða, sagði hann, bíða og sjá. Það er enn ekki vonlaust um, að ég fái pláss á sjúkrahúsinu. — Má ég reyna að reisa þig upp við koddann, frú Berta, °9 gefa þér svolítinn spón af seyði? Hann leitaði að skeið, reisti sjúklinginn upp við dogg, helti Ur flöskunni í skeiðina og rendi nokkrum spónblöðum í munn konunnar. — Osköp er þetta gott á bragðið, Entoskin minn, sagði ^onan. Bara að ég gæti nú haldið því niðri. Guð gæfi, að é9 gæti nú haldið því niðri. — Ekki of geyst, frú Berta, sleppum guði, ef þú vilt gera Syo vel. Við skulum reyna að halda okkur að staðreyndum. Honan anzaði þessu ekki, og það var þögn góða stund, ^eðan Entoskin spændi upp í hana glundrinu. En þegar ^omið var til hálfs niður í flöskuna, lyfti hún grindhoraðri kendinni og sagði: Þakka þér fyrir, Entoskin minn, nú er ég búín að fá n°9. Nú á ég ómögulegt með að borða meira. O, þetta sakar engan, frú Berta, ég held, að þér sé a/Ve9 óhætt að klára úr flöskunni. Það er miklu hollara en ^ndans ólyfjanin frá læknunum. " Þakka þér fyrir, Entoskin minn. En berðu þig að vera ekki svona grófur í munninum. Læknarnir gera víst alt, sem 1 beirra valdi stendur. Þeir hjálpa mörgum. Og eftir augnabliksþögn: !) Community Chest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.