Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 78

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 78
174 OG LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR... EIMREIÐIN — Entoskin minn, Entoskin minn, stundi sjúklingurinn, meðan presturinn horfði dolfallinn á tilræðismanninn, án þess að skilja nokkra lifandi baun. — Nú, skiljið þér það ekki, mannaumingi, að þér voruð ekki fyr kominn inn úr þessum dyrum en þér tókuð til að slá fram, yfir veikri konunni, allskonar fullyrðingum um guð, fórnir, þjáningar, anda trúarinnar, friðkaup, rentur, höfuðstól, kross, kvikmyndasýningar, þolinmæði, bifreiðaviðhald, himna- ríki, kirkju og náðargjafir ... Hver hefur löggilt orðabókina yðar, ef þér viljið gera svo vel? — Kæri vinur, við skulum ekki vera svona æstir. Þótt við séum kannske ekki sammála, þá skulum við líta hvor á annan eins og bræður andspænis þessum alvarlega sjúkrabeði. Erum vér kannske ekki allir bræður andspænis alvöru lífsins, — andspænis þjáningum lifandans, andspænis dauðanum? — Það má vera, að við séum bræður andspænis þjáning- unni og dauðanum, en við erum að minsta kosti ekki bræður í guði, anzaði Entoskin. En þar fyrir utan, maður, sem hefur morð Hugenottanna og spænska rannsóknarréttinn á samvizk- unni, hefur ekkert leyfi til að tala í nafni bræðralagsins. — Eg tala sem gamall, auðmjúkur þjónn hinnar heilögu kirkju og í hennar umboði. Heimildir mínar eru hvorki meira eða minna en ]esús Kristur sjálfur, guðs eingetinn sonur, ásamt útleggingum kirkju hans á guðs heilaga orði. — Mikið var! Þarna kom það! En úr því svo er, viljið þér þá gera svo vel að gera eitt? Komið þér með þennan guðs eingetna son yðar, ef þér viljið gera svo vel; komið þér með hann rétt hingað inn á gólfið! Látum okkur athuga þann ungling, — látum okkur athuga, hvaða heimildir hann hefur fyrir því, að hann sé sonur guðs. Og látum hann koma með þennan föður sinn hingað inn á gólfið, rétt hingað inn á aólfið! Látum oss heilsa upp á þann herramann! — Guð er oss nálægur á hverri stund og hvar sem er... Og hann lætur ekki að sér hæða ... — Eh, eh, guð, greip Entoskin fram í og saup hveljur. Þér talið eins og heilt vitfirringahæli. Þér hafið enga hug- mynd um, hvað staðreynd er. Þér vitið ekkert hvað sálarfræði nútímans hefur leitt í Ijós um taugavöðvakraftinn í manni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.