Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 84

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 84
180 BAVARD TAYLOR EIMREIÐiM ríki 11. janúar 1825. Lífssaga hans er saga langrar barátlu. Það var líkt um hann og margan æfintýrasveininn, hann vann sér frama og frægð eftir langa göngu á þyrnibraut margvís- legra örðugleika. Hann var bóndason, þýzkrar og enskrar ættar. Voru foreldrar hans kvekarar, og ólst hann upp í and- rúmslofti þeirrar trúar. Verður vart sagt, að það umhverfi væri vænlegt til þroskun- ar upprennandi skáldi. Kvekarar leggja sem sé áherzlu á það að bæla niður ímyndunar- afl og geðshræringar manna. Skjótt bar á gáfum hjá Taylor. Fjögra ára gamall lærði hann að Iesa og gerð- ist þegar bókhneigður mjög. Snemma vakn- aði einnig skáldið í honum. Sjö ára að aldri byrjaði hann að yrkja, og skáldin voru þegar í æsku hans uppáhaldsmenn. Er fregnirnar um dauða Byrons bárust til Eng- lands, leitaði Tenny- son, er þá var fimtán ára unglingur, haelis í einmana dalverpi og skar í raunum sínum á klett nokkurn orðin: »Byron er dáinn*. Svipað var um sveininn Taylor. Sjö ára gamall harmaði hann sárt dauða þeirra Goethes og Scotts. Lestrarfíkn Taylors og óbeit hans á bændavinnu féllu eigi í frjóan akur hjá karli föður hans. Hefur hann máske verið trúaður á þá kenningu, að bókviiið yrði eigi látið í askana. En móðir Taylors hlífði honum tíðum við erfiðisvinnu með því að fela honum létt störf heima við. Taylor var að miklu leyti maður sjálfmentaður. í æsku naut hann aðeins barna- og unglingaskólamentunar. En hann baetti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.