Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 101

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 101
eimreiðin KJÖRDÆMASKIPUNIN 197 Þingsæti þeirra landskjörnu ætti því að nota sem »upp- bótarþingsæti* fyrir þann eða þá flokkana, sem stærst brotin missa í hvoru kjördæmanna, og teldist uppbótarþingmaður því kjördæminu, sem afgangstala flokksins væri hærri í. Vrðu þeir þingmenn einnig fulltrúar ákveðinna »framboðskjördæma« eins °9 hinir, því vitanlega yrðu uppbótarþingmennirnir teknir af framboðslistum flokkanna í þeirri röð sem þeir voru þar, begar hinir 36 eru upp gengnir. Sé þetta óljóst fyrir ein- kyerjum, má átta sig á því með litlu dæmi. Setjum svo að einn stjórnmálaflokkurinn eigi afgangs í sveitakjördæminu 1200 atkvæði og 400 í kaupstaðakjördæminu, þegar hann hefur fengið þá fulltrúa sem honum réttilega ber af þeim 36 aðalmönnum, sem kosnir verða. Eru þá þessar atkvæðatölur flokksins lagðar saman og sá eða þeir þingmenn, er hann fær með þessum 1600 atkvæðum, teldust sveitakjördæminu, t>ví atkvæðamagnið er þar meira^ Hér skal þá staðar numið. Ég hef talið rétt að benda á þessa leið og skýra hana nokkuð, því væri hún farin mundi Hún reynast til mikilla bóta. Þar er flest það varðveitt, sem bezt er í núverandi kjördæmaskipun, s. s. sambandið milli bingmanna og kjósenda, en því við aukið, sem skapar jafn- vægi og réttlæti. Hinn almenni kosningaréttur er grundvöllur þjóðskipulags vors, en meðan kjördæmaskipunin er ranglát er fjarstæða að fala um jafnrétti og lýðræði, er á kosningum geti bygst. Jónas Guðmundsson. Bárugjálp. V. Rydberg. ViÖ hallarmúrinn meö hægum niöi gjálpa öldur álsins í aftanfriÖi. „Ó, göfgi kóngssonur guðum líki! Hvort munt þú eignast þitt erfðaríki? Á tröppum hertogans töfrum búinn bjartur sveinn hvílir beinin lúin. Hvar sem við hnigum að heimsins Iöndum, að elfarbökkum og ægissöndum, Og aldan suðar við sveinsins eyra, sem vilji hún leyndarmál láta hann heyra : hvert barn til konungdóms borið virtist, — en vaxinn höfðingi hvergi birtist.“ Magnús Ásgeirsson þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.