Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 104

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 104
EIMREIÐIN Rauða danzmærin. Sönn saga frá ófriðarárunum. Eftir Thomas Coulson. [Enginn skáldskapur jafnast á viÖ sjálft lífið að ótrúiegum æfintýrum. Það á við um æfisögu þá, sem hér fer á eftir. Mata Hari eða rauða danzmærin, sem svo var nefnd, vakti meiri ugg og ótta um skeið í her- stjórnarráðum heimsveldanna en flestir eða allir hinna mörgu spæjara, sem unnu að hernaðarnjósnum, hvort sem voru úr hópi Bandamanna eða frá Miðveldunum. Æfisaga þessi hefur verið að koma út nú í vetur í hinu merka mánaðarriti „Forum“ í New-York, og hefur rithöfundurinn Thomas Coulson, majór í brezka hernum í heimsstyrjöldinni, fært hana í letur. Hann er, að því ritstjóri tímaritsins skýrir frá, nákunnugur lífi þessa fræga njósnara ófriðaráranna, enda hafði Coulson meðal annars það slarf með höndum í ófriðinum að hafa upp á spæjurum og koma í veg fyrir njósnir óvinanna. Æfisagan varpar skýru Ijósi yfir þann þátt styrjaldarinnar, sem nálega var með öllu hulinn almenningi, en þó oft og tíðum örlagaríkari en alt annað: njósnarstarfsemina miklu, sem rekin var á bak við herlínurnar, heima í ófriðarlöndunum og utan þeirra. Æfi- sagan sýnir ennfremur hversu langt ódeigir æfintýramenn geta komist á vegi frama og fjár í því andrúmslofli stórborgarlífsins, þar sem blekk- ingin er veruleikanum meiri að mefum. Hún er sorgarsaga mannlegs ófullkomleika og mannlegrar fífldirfsku, og þessvegna lærdómsrík, jafn- framt því sem hún gefur glögga mynd af menningu — eða menningar- skorti — þeirrar aldar, sem að baki stóð þeim hrikalegasta hildarleik, sem veraldarsagan kann frá að segja.J Fyrsíu kynni. Það var haustið 1916, að ég heyrði í fyrsta skifti nafnið Mata Hari. Mikilvæg trúnaðarmál tóku að vitnast á alveg óskiljanlegan hátt. Mata Hari var nefnd í sambandi við þau. Það er auðvelt að ímynda sér þau áhrif, sem nafn þessarar konu hafði á okkur hermennina, þegar tók að kvisast um óheilla-starfsemi hennar, og höfðum við þó aldrei séð hana eða heyrt. En maður getur fengið ódauðlegt hatur á njósn- ara og skolfið af ugg og ótta við að vita af óþektum og ósýnilegum óvini, sem sé að brugga einhver banaráð undir yfirskyni vináttunnar, þótt maður óttist ekki dauðann, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.