Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 106

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 106
202 RAUÐA DANZMÆRIN eimreidin um vandkvæðum bundið að æfa að nóttu til, vegna þess að lítt mögulegt er að hafa nauðsynlegt eftirlit með æfingunum. En með því að láta þá nota svört gleraugu, bjóst ég við að geta látið æfingarnar ná tilgangi sínum til fulls. Æfingarnar fóru fram með mestu leynd. Enginn lifandi maður hafði hug- mynd um tilganginn með þeim, né vissi um hvar og hvenær útrásin skyldi gerð, nema einir sex eða sjö liðsforingjar. Þar sem útrásarmennirnir voru þannig einangraðir frá öðrum, urðu þeir sárfegnir hverri heimsókn, þá sjaldan slíkt bar að, og hlustuðu með ákefð á alt, sem frásagnarvert var um athafnir herdeildar okkar. Eg vissi af langri reynslu, að þessir menn þarna gátu glaðst af smávægilegustu kýmisögum, þar sem þeir lifðu við lítt gleðilegar kringumstæður, og sagði ég þeim því til gamans frá hinni dularfullu spurningu óvinanna: »Hversvegna að vera að bíða eftir þeim tuttugasta og ní- unda?« Frásögn mín um þetta atvik olli meira uppnámi en orðið hefði í paradís, þó að sjálfur fjandinn hefði oltið þar inn um hliðið. Það kom nefnilega í ljós, að þann 29. hafði verið ákveðið að hefja útrásina, en nú var 26. Þó okkur væri alveg óskiljanlegt, hvernig óvinirnir hefðu getað komist að þessu leyndarmáli okkar, létum við hefja útrásina nákvæmlega eins og ætlað hafði verið, nema hvað dagsetningunni var breytt. Aðfaranótt hins 27. skriðu hermennirnir út úr skotgröfunum, yfir Auðnina og komu óvinunum að óvörum. Útrásin tókst vel að öðru leyti en því, að við mistum til allrar ógæfu ung- an liðsforingja. Þegar hermennirnir voru á leiðinni til baka, hitti kúla hann í lærið. Ég tók hann þá á bakið og ætlaði að komast með hann í skotgrafirnar, þegar önnur kúla kom þjótandi í náttmyrkrinu, fór í gegnum hálsinn á honum og staðnæmdist í öxlinni á sjálfum mér. Rétt áður en þetta vildi til, var hann tekinn að segja mér frá einhverju leyndarmáli frá síðustu Parísarferð sinni. Orðin »ef við aðeins gætum haft upp á bölvaðri rauðu danzmeynni — — —« komu fram af vörum hans um leið og þögnin mikla lokaði þeim fyrir fult og alt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.