Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 107
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 203 Á sporinu. Ég var lagður á spítala í Frakklandi, og meðan ég dvaldi þar, kynti ég mér eftir föngum atburði þá, sem gerst höfðu á síðustu leyfisför unga liðsforingjans, Hoggs, til Parísar og hvort för sú stæði í sambandi við einhverja »rauða danzmey«, sem hann hafði nefnt í andarslitrunum. Mér datt ekki í hug, að þetta mundi bera nokkurn árangur, þar sem danzmeyjar eru eins fjölmennar í »borg ljósanna* eins og þjófarnir þar. Ég komst heldur ekki að neinni fastri niðurstöðu þarna, en þær uPplýsingar, sem ég aflaði mér, voru þannig vaxnar, að ég iét ekki málið falla niður við svo búið. Hogg og félagi hans höfðu farið til Parísar til þess að út- vega svört gleraugu, eins og ég hafði lagt til að notuð skyldu við æfingarnar. París var eini staðurinn í grendinni, þar sem líkindi voru til, að hægt væri að hafa upp á slíkum hlutum, svo að verulegu haldi kæmu. Félagarnir kunnu lítið sem ekk- ert í málinu, svo að þeim varð þessi lítilfjörlega útvegun eins erfið eins og ef þeir hefðu átt að sjá um flókin verzlunar- viðskifti í ferðinni. Þeir spurðust fyrir um gleraugnasmiði hjá hverjum þeim, sem þeir hittu, og var ekki laust við að bros- að væri að þeim fyrir spurningarnar, á kaffihúsastéttunum í París, enda barst fréttin um erindi þeirra fljótt út meðal roanna á ýmsum fjölsóttum stöðum borgarinnar. Akafi þeirra ut af gleraugnakaupunum varð enn broslegri í augum Par- ■sarbúa, þar sem vinir okkar áttu svo erfitt með að gera sig skiljanlega. Loks bauð kona ein mjög ástúðleg þeim aðstoð sma, og félst Hogg á að hlíta leiðsögn hennar í leitinni að svörtu gleraugunum. Eftir því sem ég komst næst höfðu þeir Hogg 0g félagi hans lent í einhverjum æsandi æfintýrum, í sambandi við þessa leit, en hvorugur mundi víst ljóst, hvernig þeim hafði verið háttað. Þeir komu aftur úr förinni harð- anægðir með árangurinn og alsannfærðir um, að hin góða og ^stúðlega vinkona þeirra mundi vitja hinna pöntuðu gleraugna undir eins og þau hefðu verið smíðuð, og senda þau til víg- stöðvanna. Síðar tókst mér að útvega fullkomnari sannanir fyrir því, vernig hin hræðilega Mata Hari hafði komið fyrirætlun sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.