Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 110

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 110
EIMREIÐIN Víðsjá. Geimgeislar og krabbamein. í 1. hefti Eimreiðar 1928 var skýrt frá rannsóknum dr. Millikans í Vest- urheimi, þjóðverjans dr. Kohlhörst- ers o. fl., á hinum svonefndu geim- geislum. Rannsóknum á eðli þess- ara geisla er stöðugt haldið áfram, og hefur komið f ljós. að þeir hafa ýms undraverð áhrif. Meðal annars er álitið, að þeir hafi mikinn !ækn- andi kraft. Einhver tíðasti sjúkdómur nú á dögum er krabbamein. Læknar og vísindamenn standa æ meir ráð- þrota gagnvart þessum sjúkdómi, sem virðist alstaðar fara í vöxt hvarvetna í heiminum. Einhver fræg- asti skurðlæknir Breta, Moynihan lávarður, hefur nýlega iátið uppi þá ömurlegu staðreynd, að sjúk- dómurinn útbreiðist miklu örar í Englandi og Wales en svo, að læknavísindin fái nokkuð við ráðið. Vmsar skýringar hafa fram komið um uppruna og orsök sjúkdómsins, en engin fullnægjandi. í haust sem leið skrifaði lækn- irinn John Joly, prófessor í jarð- fræði og steinafræði við Dýblinnar- háskóla um tuttugu og níu ára skeið, fróðlega ritgerð um krabbamein og áhrif geimgeislanna á þann sjúk- dóm, og heldur því þar fram, að náið samband sé milli þessa sjúk- dóms og geislanna. Samkvæmt lýs- ingu hans á krabbameini á það sammerkt við Iifandi vefi á þróun- arstigi í því, að það verður til úr frumum, sem vaxa og margfaldast í sífellu. Þegar maðurinn hefur náð fullum þroska, hætta vefirnir í lík- ama hans að vaxa. Krabbamein í fullorðnum manni lýsir sér í því, að ný frumuæxlun hefst í einhverju líffæri hans, svo að af verður ban- vænn vöxtur. Það eina, sem kann að geta hjálpað, er skurð- eða geislalækning. Geislaverkan (radioactivity) er lögmálsbundin efniseindasundrun, þannig að frumefni breytast í ný og gerólík þeim fyrri, bæði frá efna- og eðlisfræðilegu sjónarmiði. Meðan þessi breyting fer fram í efninu, verða til vissir geislar. Þeir geta ýmist verið efnislegir, þ. e. a. s. stafað frá smáögnum, sem þeytast út frá efninu við mikinn hraða, svo sem er um a (alfa)- og p (beta)- geislana svonefndu, eða þeir geta orsakast af bylgjuhreyfingu í Ijós- vakanum, svo sem er um y (gamma)- geislana. Alfa-geislarnir koma ekki að neinu haldi í læknisfræðinni. Beta-geislarnir, hinar svokölluðu rafeindir, hlaðnar andhverfu raf- magni, verða stundum að liði. En það eru ljósvakabylgjurnar, gamma- geislarnir, sem skifta langmestu máli fyrir lækninn, og þá notar hann við krabbameini, með því að setja inn í meinið hola málmnál fylta með geislandi frumefni. Venjulega er notað radíum1) eöa eimur frá því. Nálin er þannig útbúin, að alfa- 1) Fróöleg grein um radíum eftir Gunn- laug lælmi Claessen er í Eimr. 1919, bls. 193—202.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.