Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 115

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 115
eimreiðin VÍÐSjA 211 af vanþekkingu á lögmáli lífsins. Sá lími mun koma, að menn fá haldið æsku sinni alt til endadæg- urs, geta lifað svo lengi sem menn vilia, segja skilið við lífið aðeins vegna lífsleiði1) og skilja við það sjálfviljuglega. H. St. * * * Hernaðarskaðabæturnar og ffamkvæmd þeirra. Viðreisnar- tímabil það, sem iiðið er síðan heimsófriðinum mikla lauk, er í þrem skýrt aðgreindum þáttum, og n*r fyrsti þátturinn frá stríðslok- um og þangað ti! Bandamenn setj- ast að í Ruhrhéraði og þýzki gjald- eVririnn varð að engu, annar þátt- urinn nær yfir þann tíma, sem hernaðarskaðabóta-áætlun sú, sem hend er við Dawes, er í gildi, eða 'rá 1. september 1924 til 31. ágúst '^29, en þriðji þátturinn hefst með samþykf Voung-áællunarinnar svo- uefndu á Haag-þinginu í ágúst síð- astl. Það sem einkennir fyrsta þátt Þessa tímabils er harka sú, sem ^andamenn beita Þjóðverja. Þeim er gert að greiða skaðabætur án 'illits til þess, hvað þeir eru færir um að láta í té, og það er gengið þeim með oddi og egg. Dawes- a®tlunin er aftur á móti miðuð við 9etu þýzku þjóöarinnar eins og hún hefur verið undanfarin ár, án þess a® sú áætlun geri endanlega út um Það, hvernig skaðabæturnar skuli a® fullu og öllu greiðast. En 11. febrúar 1929 kemur nefnd sérfræð- mga (Young-nefndin) saman til þess að sera endanlega út um þær, og var sú nefnd kosin af stjórnum ríkja þeirra, er um málið höfðu t) Sbr. aö ganga fyrir ætternísstapa. H. St. fjallað áður. Þetta gerist um sama leyti og samningar standa yfir milli Þjóðverja og Frakka um, að herlið Bandamanna hverfi burt úr Ruhr- héraði. Young-nefndin skilaði áliti sínu í sumar sem leið, og lýstu stjórnir Þjóðverja og Frakkú sig undir eins fylgjandi tillögum nefnd- arinnar. En á þinginu í Haag, sem áður er nefnt, neitaði fjármálaráð- herra Breta, Snowden, að sam- þykkja nefndarálitið fyrir Bretlands hönd, nema að á því yrðu gerðar ýmsar breytingar til hagsmuna fyrir brezka rikið, og fékk hann því ráðið, að þessar breytingar voru gerðar á nefndarálitinu, áður en það var samþykt í þinginu. Sam- kvæmt þeirri samþykt, eða Youngs- áætluninni svonefndu, skuldbindur Þýzkaland sig til að greiöa á 59 árum, eða frá 1. september 1929 til 31. marz 1988, hernaðarskaða- bætur, sem nema 36V2 miljarð ríkis- marka. Fyrstu tíu árin eru greiðslu- upphæðirnar þessar: Miljónir 1. sept. 1929—31. marz ’30 ríWsm. (7 mánuðir)............... 742,8 . apríl 1930- 31. marz ’31 1.707,9 —)) — 1931 —» — '32 1.685,0 — » — 1932 —»— ’33 1.738,2 — » — 1933 —)) — ’34 1.804,3 1934 —)) — ’35 1.866,9 —)) — 1935 — » — ’36 1.892,9 —)) — 1936 —» — '37 1.939,7 —)) — 1937 —))— ’38 1.977.0 —» — 1938 —» — '39 1.995,3 Þó að þetta séu gífurlegar upp- hæðir, sem Þjóðverjar verða að greiða skuldheimtumönnum sínum, eru hinar árlegu greiðslur þó lægri hér eftir en meðan Dawes-áætlunin var í gildi. Þá urðu Þjóðverjar að greiða 2Vj miljarð á ári. I sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.