Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 117

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 117
EIMREIÐIN VÍÐSJÁ 213 Þv!. aö manni hafi tekist aÖ græða b<5g af svartri kind á aðra hvíta. Eflaust er þetta bannsett lýgi, en Þó er nú ekki loku skotiÖ fyrir það. að þetta mætti takast. Læknar 9eta nú saumaö saman æðar og 'augar svo að gróið geti um heilt, hvað þá annað stærra, en vanda- verk er þetía eigi að síður, og ekki hef ég séð þess getið, að heilir limir hafi verið græddir á óýr eða menn. ^ðalvandinn við það að halda heilum líkamshlutum lifandi, liggur ' því að sjá þeim fyrir fullri nær- |n9u, eins og ger| er me$ blóðrás- lnn> í líkamanum, svo og súrefni, sein Iíkaminn má ekki án vera. Ef auðið væri að dæla heilbrigðu b‘óði gegn um æðar líkamshlutans, n líkan hátt og á sér stað í líkam- anum, ætti hann að geta haldið fullu ];fj Efdti er þó aþ þessu h|aupiö, meðal annars af því, að b,óðið hleypur óðara en það kemur ul úr æðunum eða snertir aðra b'ut> t. d. gler eða pípur. Þó kunna ^enn ráð við þessu og þekkja efni, Sern varna þvf að blóðið hlaupi. Rússneskir læknar hafa nýlega •!ert tilraun með að halda hunds- aus lifandi, sem skorinn er af sbr°kknum. Þeir skáru hausinn af Undinum, tengdu aðal æðar hans Qúmmípípur og dældu með entugri dælu blóði gegnum þær, J‘kt og hjartað gerir á lifandi dýri. ar þetta all-margbrotinn útbún- aður. Eftir margar tilraunir tókst Peini að halda hausnum í fullu ,or|. Hausinn opnaði augun og !°kaði þeim, grét stundum fögrum *arum, tók ýms viðbrögð ef við var komið, og át jafnvel ostbita, sem óett auðvitað út úr sundurskornu vélindinu. Hausinn höfðu þeir til sýnis á fundi lífeðlisfræðinga í Moskva í fyrra, og undruðust allir að sjá skrokklausan hundshausinn bráðlifandi á diski. Ekki er þess getið, hve lengi þeir gátu haldið lífinu í honum. G. H. * * * Stúlkan með sáraför frels- arans. Frá þorpinu Konnersreuth í Bayern hafa öðru hvoru verið að berast fregnir af stúlku einni, Theresu Neumann að nafni, sem vakið hafa athygli um allan heim. Heilar bækur hafa verið skrifaðar um hana, og fjöldi manna hafa farið pílagrímsferðir til þorpsins og orðið sjónarvottar að viðburðum þeim, er gerst hafa umhverfis hana. Theresa Neumann er fædd 9. apríl 1898, og er tíunda barn klæðskera eins í Konnersreuth, sem heitir Ferdinand Neumann. Hún var undir eins í bernsku mjög guðhrædd og þráði að verða hjúkrunarkona og fá að þjást fyrir bágstadda. Þegar hún var að læra biblíusögurnar grét hún yfir píslarsögu Krists, og snemma varð dýrðlingurinn hin heilaga Theresa frá Lisieux uppá- hald hennar og fyrirmynd. Eftir að hún lauk skólalærdómi vann hún fyrir sér á bóndabæ einum í Kon- nersreuth. Hinn 10. marz 1918 kom upp eldur á næsta bæ, og hjálpaði hún við að bjarga, en ofreyndi sig við björgunina, svo að eftir það tók heilsu hennar að hnigna, en áður hafði hún verið mjög heilsu- hraust og sterkbygð. Eftir brunann varð hún máttlaus í bakinu, svo hún gat ekki gengið, var send á spítala í Waldsassen, en eftir sjö vikna dvöl þar var hún send heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.