Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 119
eimreiðin
VÍÐSJÁ
215
íösludagsnótt, og rann þá blóð aftur
úr síðu hennar. Blóðrenslið hætti
um hádegi á föstudag, en næsta
föstudag á eftir sá hún Krist með
Þyrnihórónuna. Þriðja föstudaginn
sa hún Krist með krossinn, og
fimludaginn fyrir páska sá hún
aftur Krist á Olíufjallinu. Jafnan
rann blóð úr síðu hennar í hvert
smn sem hún sá sýnirnar. Með að-
stoð systur sinnar tókst henni lengi
að leyna blóðrenslinu fyrir for-
eldrum sínum, en loks komst faðir
hennar að því, sem fram fór. Á
föstudaginn langa var síðusárið 3
sentimetrar að þvermáii, og blæddi
þá svo mikið úr því, að bæði
ur&u margfaldar umbúðir og fötin
Segnblaut af blóði. Þá blæddi
emnig úr báðum augum Theresu.
Eunfremur komu þá fram sár bæði
á höndum og fótum, sem voru á
s,ærð við tvíeyring. Dr. Seidl bar
á þau smyrsl, en við það bólgn-
u&u þau, og kvalirnar íþeim jukust.
17. apríl ákallaði Theresa
Theresu hina helgu um hjálp, og
Sreru þá sárin á höndum og fót-
um nóttina eftir. Síðan hafa þau
óðru hvoru opnast aftur, en blóð-
renslið að mestu hætt. Sjónarvottar
^þýra svo frá, að holurnar eftir
Sarm á höndum og fótum rúmi vel
s|óra matbaun, og síðan í september
hafa þau dýpkað. 19. nóvem-
ker 1926 urðu merkin eftir þyrni-
þórónuna í fyrsta sinn sýnileg á
höfði Theresu. Sjö sár sáust á
höfði hennar og blæddi úr þeim.
^ skamms tíma hefur blætt úr
s'ðusárinu og sárunum á höfðinu
a nálega hverjum föstudegi, og svo
ur augunum.
Sáraförum Theresu fylgja sýnir,
sem koma að jafnaði reglulega á
hverjum föstudegi. Verður hún þá
frá sér numin, og lifir í því ástandi
allan píslarferil frelsarans. I fyrstu
sýninni sér hún Krist á Olíufjallinu
með þrem Iærisveinum, því næst
sér hún hann húðstrýktan, þyrni-
kórónuna látna á höfuð honum og
krossinn á bak honum, þá kross-
gönguna út að Golgata, og loks
krossfestingu hans og dauða. Pró-
fessor Wutz, sem er einn hinna
mörgu vísindamanna, sem hafa verið
sjónarvottar að fyrirbrigðunum hjá
Theresu Neumann, heidur því fram,
að í hrifningarástandinu mæli hún
orö á arameiska tungu (máli því,
sem Jesús talaði), og fjórar róm-
versk-kaþólskar systur hafa boðist
til að vinna eið að því, að Theresa
léttist um fjögur pund meðan hún
er í hrifningarástandinu, cg þyngist
svo aftur jafn mikið, þegar hún er
úr því, þó að hún neyti engrar
fæðu, en sagt er að Theresa hafi
einskis neytt síðan á jólum 1926.
Þessar fjórar systur gættu þess í
hálfan mánuð, hvort hún neytti
nokkurs og voru meira að segja
svo varkárar, að þær vigtuðu vatnið,
sem Theresa átti að þvo sér úr,
til þess að vera vissar um, að hún
drykki ekki af því. Þær bjóðast til
að vinna eið að því, að hún neyti
hvorki matar né drykkjar. Theresa
er til altaris á hverjum morgni, og
verður varla sagt, að hún með því
neyti nokkurs. Stundum hefur hún
séð sýnir á öðrum tímum en föstu-
dögum. Þannig kvartaði hún eitt
sinn yfir sárri kvöl út af því, að
kona nokkur væri á leið til sín,
sem ætlaði að breyta á móti fyrir-
mælum guðs og vinna málefni hans
tjón. En rétt á eftir kom kona, sem
hafði gert sér undrin í Konnersreuth