Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 120

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 120
216 VÍÐSJÁ EIMREIÐIN a6 féþúfu. En hvorki hafði Theresa þekt konuna áður né vitað um það athæfi hennar. í annað skifti kom prestur nokkur með verndargrip frá Ítalíu, sem átti að hafa verið í eign dýrlings eins, og gaf Theresu gripinn. Lýsti hún þá löngum köfl- um úr lífi dýrlingsins, sem hún aldrei hafði heyrt nefndan áður. Allar þær lýsingar voru nákvæm- lega réttar að áliti prestsins. Laug- ardaginn 6. ágúst 1927 sá Theresa ummyndun Krists á Taborfjalli og 10. sama mánaðar aftöku vernd- ardýrlings Konnersreuths-þorps. Einnig er sagt, að Theresa hafi með áhrifum sínum læknað sjúka, þótl í fjarlægð væru. Kona nokkur, sem hafði þjáðst í mörg ár af ó- læknandi sjúkdómi, á að hafa lækn- ast á þenna hátt, og bóndi einn, sem var mátllaus í handleggnum, á að hafa orðið alheill fyrir fjarverk- an frá Theresu. Fuilyrt er um ýmsa helga menn og konur, að sáraför Krists hafi komið fram á líkömum þeirra. Nægir að nefna hinn heilaga Franz af Assisi, stofnanda Jesúíta-regl- unnar. Það sem gerst hefur hjá Theresu Neumann, er því ekkert einsdæmi. En það er erfitt að skilja slík fyrirbrigði sem þessi, og enn sem komið er hafa vísindin ekki getað skýrt þau til fulls. Eftir að þetta er ritað, er komin út bók á íslenzku um Theresu Neu- mann. Sú bók er eftir Lars Eske- land, áður skólastjóra á Voss,') og ber frásögn Eskelands í flestum aðalatriðum saman við heimild mína. Þeir sem vildu kynna sér þetta mál nánar, ættu að afla sér þeirrar bókar. Sv. S. 1) Lars Eskeland: Þeresa Neumann- Undrin í Konnersreuth. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Reykjavík MCMXXX. Svar við fyrirspurnum. Vegna fyrirspurna, sem Eimreiðinni berast öðru hvoru, skal enn vin- samlegasl á það mint, að ritstj. getur ekki tekið ábyrgð á innsendum handritum, en öll óbirt handrit verða endursend, ef umslag með utaná- skrift sendanda og burðargjald er Iátið fylgja þeim. Ennfremur slial það tekið fram, að ómögulegt er að svara í hvert sinn, hvort þetta eða hitt af innsendu efni verði birt o. s. frv., þar sem innsendar greinir og kvæði skifla tugum og jafnvel hundruðum árlega. Sendið ritstj. handrit yðar, þegar þau eru orðin eins vel úr garði gerð og yður er unt, látið fylsi1 * 3 þeim hið áðurnefnda, og þau verða annaðhvorl birt við fyrsta tækifæri eða endursend.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.