Eimreiðin - 01.04.1930, Page 121
eimreiðin
Minnispeningarnir 1930.
I síðasta hefti Eimr. birtust myndir af merki alþingishátiðarinnar og
''atíðarfrímerkjunum. Myndirnar hér að ofan sýna þá þrjá minnispeninga,
sem ennfremur eru gefnir út í tilefni af þúsund ára afmælinu, en voru
ekki fullgerðir þá. Efst sést 10 kr. peningurinn, öðru megin með mynd
el,lr Einar myndhöggvara Jónsson ■— Konungurinn í Thule, — hinu
megm með mynd eftir Baldvin Björnsson af skjaldarmerki íslands. Þá
er 5 kr. peningurinn, öðru megin með mynd eftir Baldvin Björnsson og
uuðmund Einarsson frá Miðdal, — Úlfljótur setur lög —, hinu megin með
skrautmynd eftir Quðmund Einarsson frá Miðdal. Neðst er 2 kr. peningur-
lnn, °ðru megin með mynd af Fjallkonunni, eftir Baldvin Björnsson, en hinu
megm er skjöldur með fjórum landvættum Islands, gerður af Tryggva Magn-
ussyni. 10 og 5 kr. peningarnir eru úr silfri, 2 kr. peningurinn úr eir.