Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 122

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 122
EIMREIDIN Verðlaunaspurningin: Hvað er ættjarðarást? Spurning þessi var fram borin í 4. hefti Eimr. 1929, og skyldu svörin sendast fyrir 1. marz 1930. Þau hafa verið næsta margvísleg. Einn telur ættjarðarástina aðeins eina tegund sjálfselsku, annar telur það ættjarðar- ást „að koma stjórn landsins f hendur verkalýðsins undan yfirráðum stjórnmálabraskaranna", sá þriðji telur ættjarðarástina í því fólgna „aö styðja núverandi Iandsstjórn, svo hún mætti sitja í næöi sem lengst", en sá fjórði telur það æðstu skyldu allra föðurlandsvina að vinna á móti „einokunarstefnu og kúgun þeirra, sem nú fara með völdin í landinu". Við valið á verðlaunasvörunum hefur þess verið gætf að útiloka með öllu þrjár tegundir svara: 1) Þau sem hafa lýst blindri ættjarðarást, sem ekki sér neitt nema yfirburði í fari lands og þjóðar og telur land og þjóð standa öðrum löndum og þjóðum framar. Sem betur fer voru svörin fá með þessum einkennum, því þjóðernisgorgeir er hverfandi með íslend- ingum. 2) Svör, sem auðsýnilega eru til orðin út frá sjónarmiði hins strangtrúaða flokksmanns, með hnífilyrðum í garð annara pólitískra flokka en síns eigin. 3) Svör, sem fela í sér neitun á gildi ættjarðarástar eða vilja gera úr henni auðvirðilegan skaplösf. Eftirfarandi þrjú svör hlutu verðlaun þau, er heitin voru: 1. Ættjarðarást er slungin líkum þáttum og ást fi! foreldra. Skýr ein- kenni hennar koma þó vart í ljós nema á hærra siðferðilegu þroskastigi. Hún finnur til með hverjum hvammi og bala, hverju minsta býli og öllu, er þar andar og hrærist. Hún er þráin að geta Iagt sem dýrasta fórn á altari þjóðarþroskans og þjóðarhamingjunnar. Hún er oft hvað sterkust þegar „haf skilur hjarta og vör“. Kristján Sigurðsson, Brúsastöðum í Vatnsdal. 2. Ættjarðarást er djúp og hrein þrá, þrek og trúmenska til þess að verja lífi sínu og kröftum í þágu þeirrar hugsjónar, að gæði láðs og göfgi þjóðar | grói jafnt og í framtíð þróist. Sigurður Vigfússon, Brúnum undir Eyjafjöllum. 3. Ættjarðarást er fólgin í því að geta stutt stjórn Iandsins með ráð- um og dáð til heilla fyrir heildina, samfara vakandi vitund um það, ef stjórnarstefnan skaðar sanna heill þjóðarinnar — og kemur þá fram í styrk til að vinna af öllum mætti lífs og sálar gegn þeirri stjórnarstefnu, — jafnve! þótt maður sæti ofsóknum fyrir, — hafandi aldrei annað en sæmd, hamingju og framfarir lands síns og þjóðar fyrir augum. G. L. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.