Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 126

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 126
222 RITSJÁ EIMREIÐIN gefa það út, en Jónas læknir Rafnar býr safnið undir prentun. Má ætla að honum kippi f kynið til föður síns, séra Jónasar heitins frá Hrafna- gili Jónassonar, sem var allra manna áhugasamastur um þjóðleg fræði og unni þeim mjög. I þessu fyrsta hefti eru nokkrar góðar sögur, eink- um sumar þær, sem eru eftir handriti Baldvins Jónatanssonar, bæði vel sagðar, á kjarngóðu máli og víða skemtilegar að efni. Má nefna tilbera- söguna (bls. 31 — 36) og söguna af Fjalla-Quðrúnu. Kostuleg er æfisaga Quðrúnar Ketilsdóttur og nokkuð einstæð í íslenzkum sagnafróðleik. Ekki eru sögurnar flokkaðar eftir efni, og munu sumir telja það ókost. Mætti vel bæta það með flokkaðri efnisskrá, og gætu þá þeir, sem vildu Iesa allar samkynja sögurnar í einu, farið eftir þeirri skrá. Hitl gerir sögurnar læsilegri, að hafa þær sjálfar ekki í flokkum. Fjölbreytnin verður meiri. Það er lofsverður áhugi þeirra, sem að útgáfu þessari standa, og væri vel að gott og greitt áframhald gæti oröið. Annað þjóðsagnasafn, sem byrjaði að koma út fyrir nokkrum árum, Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar,. er nú strandað á miðri leið, en vonandi verður þess ekki langt að bíða, að það haldi einnig áfram að koma út. Þó að ýmislegt fljóti með af rusli í svona söfnum, þá eru þau í heild gróði fyrir íslenzka þjóðfræði og til skemtunar og fróðleiks þeim, sem iesa. ÞJÓÐLEGAR MYNDIR eftir Árna Ólafsson. MYNDABÓK BARN- ANNA eftir sama höf. Rvík 1929. Eimr. vill vekja athygli lesenda sinna á þessum tveim barnabókum,. sem báðar hafa þann kost að vera prýddar teikningum alinnlendum að efni og anda, þar á meðal nokkrum mjög vel gerðum, og flytja auk þess með myndunum sögur og kvæði, sem eru vel við hæfi barna og unglinga. Árlega er flutl inn mikið af útlendum myndabókum fyrir börn, einkum hér í höfuðstaðnum. Verða þó tæpast full not slíkra bóka, þar sem börnin hafa varia gagn af myndunum nema þau skilji Iesmálið, sem fylgir þeim. Þessar tvær bækur Á. Ó. hafa það fram yfir þessar útlendu bækur, að myndir og efni er hvorttveggja þjóðlegt og þessvegna gróði hverju íslenzku barni að kynnast því. Ðækurnar ættu því að verða vin- sælar hjá æskulýðnum í landinu. Lárus Sigurbjörnsson: ÞÆTTIR. Rvík 1930. Það lýsir bjartsýni og meiri trú á íslenzka kaupgelu en Iokun Islands- banka og lággengi krónunnar réttlætir, þegar ungur rithöfundur ræðst í það hér á Iandi að gefa út Ieikrit eftir sjálfan sig. Þessir þrír einþátt- ungar Lárusar Sigurbjörnssonar eru með þeim einkennum, að helst lítur út sem höf. hafi gert sér far um að uppfyila kröfur þær, sem hinn frægi faðir Ieik-gagnrýninnar, Aristoteles, gerði til leikritahöfunda um form, — og flestir hafa orðið að taka til greina eftir föngum, bæði fyr og síðar. Einkum á þetta við um fyrsta þáttinn. Frá formsins hlið er „Stiginn“, — svo heitir þátturinn, — mjög vel saminn, með jöfn- um stíganda, sem nær hámarki í þáttarlok, en efnið er fremur ófróðlegir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.