Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 128

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 128
224 RITSJÁ EIMREIÐIN til bóta í þe'ssu efni. Sigurgeir Einarsson, kaupmaður hér í bæ, semur bók við alþýðuhæfi, og segir sögu rannsókna í norðurvegi. Telur hann fund Grænlands og Vínlands vera fyrsta sporið til rann- sókna á þessum svæðum. En spor þau voru lítt rakin langt fram eftir öldum. Aftur kemur skrið á landaleitir, eftir að Kólumbus fann Ameríku. Ameríka þótti vera þröskuldur á siglingaleið milli Evrópu og Indlands. Eina færa leiðin var um Magellhans-sund. En sú Ieið var bæði löng og torsótt. Mönnum datt því snemma í hug, að komast mætti fyrir norðan Ameríku. Var því farið að leita að þeirri leið. Lengi vel gekk það illa, enda voru skip og útbúnaður hvorttveggja næsta ófullkomið í þá daga. Smámsaman fikuðu menn sig áfram, og sóttu lengra norður á bóginn. Hittu þeir mörg ný lönd, sum óbygð en önnur bygð Eskimóum. Eftir margra alda leit varð niðurstaðan sú, að þarna væri ekki um færa verzlunarleið að ræða. En þessi urðu upptökin að norðurferðum og rannsóknum manna á heimskautalöndunum. En þó að kaupmenn bæru lítið úr býtum, varð þetta vísindamönnum all-happadrjúgt. Vísindamenn voru í hverjum leiðangri og unnu að rannsóknum. Nú var komið skrið á rannsóknir þessar, og halda þær áfram alt til vorra daga. Það var snemma metnaður meðal heimskáutafara að komast á norðurskautið. En ekki tókst það fyr en flugvélar og loítför komu til sögunnar. Að endingu er getið um Gottu-ferðina í sumar. Aflan við bókina er dálítill kafli um kuldabeltisdýr. Er skemtilegt að lesa um þessi dýr, sem þarna lifa, eftir að hafa kynst því, hve illa mönn- um hefur veizt að haldast þar við. — Bókin er hin fróðlegasta og mikill fengur íslenzkri alþýðu. Málið er gott. Helst mætti finna þvf til foráttu, að sumstaðar eru selningar langar. Vtri frágangur bókarinnar er yóður, hún er skreytt fjölda ágætra mynda, pappír góður og stíllinn stór. Á höf. þakkir skildar fyrir vel unnið verk og framtakssemi. Er þess að vænta, að aðrir rithöfundar feti í fótspor hans og riti fræðibækur handa alþýðu. G. Þ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.