Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 9
eimreiðin
Júlí — september 1931 : XXXVII. ár, 3. hefti
Við þjóðveginn.
1. ágúst 1931.
Það fór eins og spáð var í síðustu grein minni með ofan-
ritaðri fyrirsögn, þar sem rætt var um þingrofið 14. apríl 1931,
vel mætti svo verða, að þegar II. hefti »Eimreiðarinnar«
a> ^æmi í hendur lesendum, hefðu »þeir viðburðir gerst
1 andi voru, er fáa órar nú fyrir«.
^úirköst Þingrofið kom þegar af stað ólgu mikilli svo að
„ot- segja um alt land, en þó einkum í höfuðstaðnum.
^ ns' Mótmælafundir gegn því voru haldnir víðsvegar.
mannfundum og í blöðum var deilt ákaft um það, hvort
jsætisráðherra hefði, með því að rjúfa þingið, framið stjórnar-
í arbrot, eða ekki. Kennarinn í stjórnlagafræði við Háskóla
^ands, Einar prófessor Arnórsson, hélt því fram í ritgerðum,
þingrofinu hefði verið framið stjórnarskrárbrot. En
að
til
andsvara og varnar varð einkum Björn lögmaður Þórðar-
®0n dr. jur. Dönskum blöðum varð óvenjulega tíðrætt um ís-
^ . sljórnmál, meðan deilan stóð hæst um þingrofið hér
ima. Tveim dögum eftir þingrofið tilkynti miðstjórn Fram-
ajj nar°'°kksins miðstjórnum hinna þjóðmálaflokkanna tveggja,
íveir ráðherranna, Einar Árnason og Jónas Jónsson, mundu
ast lausnar, en einn af skrifstofustjórunum í Stjórnarráðinu
n 1 koma »inn í ráðuneytið til bráðabirgða«. Hinn 20. apríl
j. 1 1 k°nungur þeim Einari Árnasyni og Jónasi Jónssyni lausn
jsleern^ættum, skipaði Sigurð Kristinsson, forstjóra Sambands
en6n^ra samvinnufélaga, atvinnu- og samgöngumálaráðherra,
dóm0 ^°rsæ^sra^^erra forstöðu þeirra mála, er heyra undir
n.. s'^ °9 kirkjumálaráðuneytið — og fjármálaráðuneytið. Hinn
1 fáðherra tók við forstjórn S. í. S., þegar bróður hans,
14