Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 89
e'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 289 nokkurn farþeganna eða kynnast þeim á nokkurn hátt. Ef buð kom fyrir, að einhver þeirra sem næst honum sátu, sPurði hann einhvers, svaraði hann því stuttur í spuna og afundinn. Fór hann svo strax að lesa, eða kveikti sér í vind- lingi og starði út um gluggann, eða hann tók upp nestis- skrínu sína og fór að snæða. Soðið vatn fekk hann ser a uiðkomustöðvunum og bjó sér til te, sem hann drakk með matnum. Þó að hann reyndi þannig að vera út af fyrir sig, fanst mér þó eins og honum leiddist þetta hálft í hvoru, og é9 var oft kominn á fremsta hlunn með að brydda upp á samræðu við hann. En jafnan, er augu okkar mættust, sem off kom fyrir, þar sem við sátum skáhalt gegnt hvor öðrum, leit hann fljótlega undan og tók aftur að lesa eða starði út Um aluggann, eins og áður. Við staðnæmdumst á stórri brautarstöð um kvöldið, og fór ká maðurinn taugaveili út og sótti soðið vatn í te handa ser. Þetfa te sitt drakk hann jafnt og þétt inni í járnbrautarklef- anum. En konan í karlmanns-yfirhöfninni og hinn málgefni fÖrunautur hennar, sem ég síðar fékk að vita, að væri mál- f®rslumaður, gengu hvað eftir annað reykjandi inn á stöðina °2 drukku teið sitt við matborðið þar inni. Meðan þau voru f burtu, komu nokkrir nýir farþegar inn í klefann. Á meðal teirra var hár, snoðrakaður maður, hniginn að aldri, hrukk- offur mjög í andliti, klæddur marðarskinnskápu og með der- húfn á höfði, derið sjálft var ákaflega stórt. Hann leit út fyrir að vera kaupmaður. Varla var hann seztur, gegnt sætum teirra konunnar og málfærslumannsins, er hann tók að ræða Ulð ungan mann, sem hafði komið inn í klefann um leið og ann, og leit út fyrir að vera búðarpiltur. Kaupmaður tók að skýra frá því, að hann ætti nú ekki anga ferð fyrir höndum, því hann færi aðeins út á búgarð Slnn> sem lægi við næstu brautarstöð. Þá beindust samræð- Urtlar. eins og oft vill verða undir líkum kringumstæðum, að Verðlagi á korninu og hvernig salan á því gengi í Moskva a markaðinum í Nischnij-Novgorod. Búðarpilturinn fór í ahafa að segja frá svalli miklu, sem nafnkendur, ríkur kaup- maðnr hafði gert sig sekan í á markaðsferð, en gamli mað- Urinn leyfði honum ekki að tala út, heldur fór sjálfur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.