Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 215 uPpþoIs og byltingar í landinu. Stjórnin hefur þegar lagt nýja skatta á laun manna, lækkað laun opinberra starfsmanna, tollað nauðsynjavörur enn á ný og gert ýmsar fleiri ráðstafanir, svo sem að skera niður at- vinnuleysisstyrki og Iækka Iífeyri örkumla manna frá styrjaldarárunum. Allar þessar ráðstafanir juku mjög á óánægju landsmanna og gáfu ^vltingasinnum byr í seglin. Um 5 miljónir atvinnulausra manna eru í Þýzkalandi, og þeir, sem vinnu hafa, eru flestir lágt launaðir. Helmingur allra lærðra manna í Þýzkalandi, lækna, lögfræðinga, háskólakennara og verkfræðinga, hafa ekki yfir 50 dollara á mánuði í kaup. Svartliðum og rsuðliöum vex stöðugt fylgi. Með sérhverri nýrri tilraun til að þyngja élögurnar g þjóðinni mátti stjórnin búast við uppreisn. Bandaríkjamenn Sau. að þeir mundu ekki hafa neinn hagnað af því, ef kommúnistar eða svartliðar kæmu af stað borgarastyrjöld. Þvert á móti gat það orðið til tess. að hernaðarskaðabæturnar fengjust aldrei greiddar og Versala- ^riðarsamningarnir yrðu að engu hafðir. Frakkar mundu að vísu reyna með valdi að fá friðarsamningunum fullnægt. En ef kommúnistar næðu vóldum í Þýzkalandi, ættu þeir vísa hjálp Rússa, sem þá hefðu að lík- lr>dum fyrst ráðist á Póiverja, bandamenn Frakka. ^annig var nú ástandið, þegar Hoover forseti lagði fram tillögu sína 20. júní síðastl., og sést þá, að tillaga hans var e^hi frani þomjn fyrst og fremst af undanlátssemi eða vorkunn v‘ð Þjóðverja, heldur af hagsmunaástæðum. Menn höfðu vonað, að árangurinn af tillögu Hoovers yrði sá, að ástandið í Þýzkalandi batnaði. En menn hafa orðið fVrir vonbrigðum. Óhöppin hafa steðjað að eftir sem áður. , nn stærsti banki landsins verður gjaldþrota, fjárflótti hefst m landi, svo að loka verður bönkum og kauphöllum um stund. alið er að um 3 miljarðar marka hafi verið fluttir úr land- mu ' iúlímánuði aðeins. En nú er þessi fjárflótti stöðvaður, og Samningar standa yfir um ný lán til hjálpar Þjóðverjum. ^ar sem alt gengur á tréfótum, vex kommúnistum fylgi. v° er í Þýzkalandi. Baráttan fyrir viðreisn Þýzkalands er ttræðslan ekki síður barátta gegn kommúnismanum. Stór- R. við veldin vita, að Þýzkaland er þýðingarmesti varnar- nssland. gargurinn mjHj ráðstjórnarríkjanna og Vestur- Vrópu. Bresti sá varnargarður, verður ríkjandi þjóðskipulagi ®tta búin bæði í Englandi, Frakklandi og jafnvel í Banda- r*iunum. £n ^ meðan hræðslan við kommúnismann eykst í ^'ð-Evrópu, halda Rússar áfram fimm ára áætluninni frægu, °2 margir telja líklegt, að þeim takist að framkvæma hana til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.