Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
215
uPpþoIs og byltingar í landinu. Stjórnin hefur þegar lagt nýja skatta á
laun manna, lækkað laun opinberra starfsmanna, tollað nauðsynjavörur
enn á ný og gert ýmsar fleiri ráðstafanir, svo sem að skera niður at-
vinnuleysisstyrki og Iækka Iífeyri örkumla manna frá styrjaldarárunum.
Allar þessar ráðstafanir juku mjög á óánægju landsmanna og gáfu
^vltingasinnum byr í seglin. Um 5 miljónir atvinnulausra manna eru í
Þýzkalandi, og þeir, sem vinnu hafa, eru flestir lágt launaðir. Helmingur
allra lærðra manna í Þýzkalandi, lækna, lögfræðinga, háskólakennara og
verkfræðinga, hafa ekki yfir 50 dollara á mánuði í kaup. Svartliðum og
rsuðliöum vex stöðugt fylgi. Með sérhverri nýrri tilraun til að þyngja
élögurnar g þjóðinni mátti stjórnin búast við uppreisn. Bandaríkjamenn
Sau. að þeir mundu ekki hafa neinn hagnað af því, ef kommúnistar eða
svartliðar kæmu af stað borgarastyrjöld. Þvert á móti gat það orðið til
tess. að hernaðarskaðabæturnar fengjust aldrei greiddar og Versala-
^riðarsamningarnir yrðu að engu hafðir. Frakkar mundu að vísu reyna
með valdi að fá friðarsamningunum fullnægt. En ef kommúnistar næðu
vóldum í Þýzkalandi, ættu þeir vísa hjálp Rússa, sem þá hefðu að lík-
lr>dum fyrst ráðist á Póiverja, bandamenn Frakka.
^annig var nú ástandið, þegar Hoover forseti lagði fram
tillögu sína 20. júní síðastl., og sést þá, að tillaga hans var
e^hi frani þomjn fyrst og fremst af undanlátssemi eða vorkunn
v‘ð Þjóðverja, heldur af hagsmunaástæðum.
Menn höfðu vonað, að árangurinn af tillögu Hoovers yrði
sá, að ástandið í Þýzkalandi batnaði. En menn hafa orðið
fVrir vonbrigðum. Óhöppin hafa steðjað að eftir sem áður.
, nn stærsti banki landsins verður gjaldþrota, fjárflótti hefst
m landi, svo að loka verður bönkum og kauphöllum um stund.
alið er að um 3 miljarðar marka hafi verið fluttir úr land-
mu ' iúlímánuði aðeins. En nú er þessi fjárflótti stöðvaður, og
Samningar standa yfir um ný lán til hjálpar Þjóðverjum.
^ar sem alt gengur á tréfótum, vex kommúnistum fylgi.
v° er í Þýzkalandi. Baráttan fyrir viðreisn Þýzkalands er
ttræðslan ekki síður barátta gegn kommúnismanum. Stór-
R. við veldin vita, að Þýzkaland er þýðingarmesti varnar-
nssland. gargurinn mjHj ráðstjórnarríkjanna og Vestur-
Vrópu. Bresti sá varnargarður, verður ríkjandi þjóðskipulagi
®tta búin bæði í Englandi, Frakklandi og jafnvel í Banda-
r*iunum. £n ^ meðan hræðslan við kommúnismann eykst í
^'ð-Evrópu, halda Rússar áfram fimm ára áætluninni frægu,
°2 margir telja líklegt, að þeim takist að framkvæma hana til