Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 117
EIMREIÐIN RITSJÁ 317 Það er huorki tíbrá né hillingar yfir atburðunum, heldur er hér á ferð- >nm veruleikinn sjálfur, nakinn veruleikinn og miskunnarlaus. „Vér héldum heim“ hefst með lýsingu á því, þegar vopnahléið var komast á. Hermennirnir á vestur-vígstöðvunum þora varla að trúa fregninni, svo lengi eru þeir búnir að þrá friðinn árangurslaust. „Stríðs- ar>n hafa hlaðist hvert á annað ofan, eitt vonleysisárið bætfist við annað" °S aldrei kom friðurinn. Sífelt þyntist fylkingin, aðeins örfáir eftir ófallnir af herdeildinni og aðeins þrír gamlir hermenn eftir frá 1914. Og loksins er friðurinn að koma. Heimkoman er hermönnunum ný vonbrigði. Dorgarinn og hermaður- Inn shilja ekki lengur hvor annan. Stríðið hefur gerbreytt öllu, hermönn- »num sjálfum, heimilunum, ættingjum og vinum. Heima í föðurlandinu fíkir neyðin, borgarastyrjöldin, byltingin. Alt þetta kemur hart niður á hermanninum. Hann kann ekki heldur við sig í hinu borgaralega um- heerfi, finst sér vera þar ofaukið. Samkvæmislífið er honum kvöl. Þvætt- 'nSur þeirra, sem aldrei hafa á vígvöllinn komið, um stríðið, vekur hjá r°num ógleði. En endurminningin um liðnar skelfingar skilur aldrei við hann. Hún kemur yfir hann öðru hvoru eins og martröð og gerir Iíf hans ap kvöl. Skuggar hins liðna ofsækja hann, „andlit með dökkum augna- •óftum — svipir, svipir, feiknalöng röð, endalaus hersing", bölvun styrj- a'darinnar, eltir hermanninn löngu eftir að vopnin hafa verið slíðruð, ehir hann árum saman. Os þó sigrar hin ódauðlega vaxtarþrá mannsandans einnig hér. Hörm- UnS endurminningarinnar víkur að lokum. í sögulok hefur hin sundur- sál hermannsins sætt sig við hlutskifti sitt. Hóglát, en vonglöð starfs- Pra hefur að síðustu gefið honum þrek til að horfast í augu við tilveruna: „Nokkur hluti tilveru minnar hefur staðið í þjónustu eyðileggingar- ■ntiar; hann hefur verið helgaður hatri, fjandskap og manndrápum. En 1 >nu hef ég haldið. Það er mér nærri því hlutverk og leið. Ég ætla að u>nna að mótun sjálfs mín og vera jafnan viðbúinn, ég vil neyta bæði a»da minna og hugsana, ég ætla ekki að Iáta mikið yfir mér, heldur ‘da áfram förinni, jafnvel þó eð ég kysi stundum helzt að nema staðar. 30 er margt, sem reisa þarf við, og á flestöllum sviðum er yfirbótar Port. Nú ríður á að vinna og grafa það fram, sem hulist hefur skriðum a^þessum árum sprengikúlna og hríðskotabyssna. Þess er ekki krafist, a hver og einn sé brautryðjandi, magnminni hendur og veikari kraftar 9e,a líka komið að haldi. Meðal þeirra ætla ég að Ieita að hlutverki n>mu. Þá munu hinir dauðu þegja, og fortíðin mun ekki lengur ásækja ln>9, heldur veita mér lið. — — — Nú veit ég, að alt í lífinu er iíklega 1 annað en undirbúningur, starfsemi í einstökum atriðum, í ótal hólf- Um og ótal æðum — og eins og frumhólf og safaæðar trésins þurfa ekki annað að gera en taka við vökvanum, sem að neðan kemur, og leiða ann áfram upp eflir, þannig verður eflaust einhvern tíma úr þessu þytur °9 sólgullið lauf, efsti toppur og frelsi. Ég ætla að byrja“. hafa verið bornar brigður á það af sumum, að Remarque hafi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.