Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN
DRAUMUR
253
Það var draumur, sem mig dreymdi, þegar ég var á sext-
ánda árinu.
Eg var aftur stödd í sama smábænum. — Mig dreymdi,
e2 sæti á steinþrepinu yzt í lystigarðinum, sem er prýði
að
bæj
æiarins. Eg sat á steinþrepinu og beið. Og í þetta skifti
V1SS1 ég vel eftir hverjum ég var að bíða.
Að baki mér breiddu stórvaxnar krónur trjánna í garðinum
Ur sér, — dökkar eins og skógarbrún. Framundan lá sveitin,
^flíðandi hæðir með gul- og grænköflóttum engjum og ökrum.
bymirunnunum fyrir neðan kvökuðu spörvar með gjallandi
J^álmhljóði, eins og ætíð, og eins og ætíð söng lævirkinn úti á
®ounum. Það var sumar og sól hæst á lofti í þessum draum.
Svo kom dökkhærður maður gangandi yfir stóra rúgakur-
inn hann, sem ég átti von á. En hann er ennþá hávaxn-
ari> ennþá grannari, gengur álútur og er með svartan, barða-
sE>ran hatt. Nei, það er ekki hann —.
Alt í einu stendur hann á mjóa sandstígnum milli rúgak-
Ursms og þyrnirunnanna. Hann lyftir höfði og lítur á mig.
L ®Vlrkjarnir þagna, spörvakvakið hljóðnar alt í einu eins og
endi í stunu, og fuglarnir hjúfra sig inni í runnunum í
það
9rafarkyrð. Ég sé andlit hans —.
Að ég skyldi ekki hrökkva upp af skelfingu —.
^ Það var eins og andlitið á leikara með dragspil, sem við
ornin kölluðum »holdsveika manninnc og vorum öll hrædd
1 • Allir drættir virtust stirðnaðir í nábleiku andlitinu; aðeins
v°ru lifandi rauðir sáraþrimlar umhverfis augun, og munnur-
lnn var eins og mjó, blóðug rauf —.
augun í draumnum voru ekki eins og dauðaleg augu
arans — úr blóðugri augnaumgerðinni störðu þau á mig,
rr °2 full af lífi, störðu inn í mig, gegnum mig. — Og
^unnurinn þandist út og varð allur að einu hljóðlausu glotti.
vo lyfti hann annari hendinni og greip um runnana: —
s °2 barn strýkur berin af lyngi, strauk hann hljóða,
, , spörvana af greinum þyrnirunnanna og kreisti í lófa
^9 fann hvernig mjó fuglabeinin brotnuðu, og ég sá
•ö renna út um magrar, hvítar greipar hans, heyrði það
eV a niður í sandinn á stígnum —.