Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 53

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 53
EIMREIÐIN DRAUMUR 253 Það var draumur, sem mig dreymdi, þegar ég var á sext- ánda árinu. Eg var aftur stödd í sama smábænum. — Mig dreymdi, e2 sæti á steinþrepinu yzt í lystigarðinum, sem er prýði að bæj æiarins. Eg sat á steinþrepinu og beið. Og í þetta skifti V1SS1 ég vel eftir hverjum ég var að bíða. Að baki mér breiddu stórvaxnar krónur trjánna í garðinum Ur sér, — dökkar eins og skógarbrún. Framundan lá sveitin, ^flíðandi hæðir með gul- og grænköflóttum engjum og ökrum. bymirunnunum fyrir neðan kvökuðu spörvar með gjallandi J^álmhljóði, eins og ætíð, og eins og ætíð söng lævirkinn úti á ®ounum. Það var sumar og sól hæst á lofti í þessum draum. Svo kom dökkhærður maður gangandi yfir stóra rúgakur- inn hann, sem ég átti von á. En hann er ennþá hávaxn- ari> ennþá grannari, gengur álútur og er með svartan, barða- sE>ran hatt. Nei, það er ekki hann —. Alt í einu stendur hann á mjóa sandstígnum milli rúgak- Ursms og þyrnirunnanna. Hann lyftir höfði og lítur á mig. L ®Vlrkjarnir þagna, spörvakvakið hljóðnar alt í einu eins og endi í stunu, og fuglarnir hjúfra sig inni í runnunum í það 9rafarkyrð. Ég sé andlit hans —. Að ég skyldi ekki hrökkva upp af skelfingu —. ^ Það var eins og andlitið á leikara með dragspil, sem við ornin kölluðum »holdsveika manninnc og vorum öll hrædd 1 • Allir drættir virtust stirðnaðir í nábleiku andlitinu; aðeins v°ru lifandi rauðir sáraþrimlar umhverfis augun, og munnur- lnn var eins og mjó, blóðug rauf —. augun í draumnum voru ekki eins og dauðaleg augu arans — úr blóðugri augnaumgerðinni störðu þau á mig, rr °2 full af lífi, störðu inn í mig, gegnum mig. — Og ^unnurinn þandist út og varð allur að einu hljóðlausu glotti. vo lyfti hann annari hendinni og greip um runnana: — s °2 barn strýkur berin af lyngi, strauk hann hljóða, , , spörvana af greinum þyrnirunnanna og kreisti í lófa ^9 fann hvernig mjó fuglabeinin brotnuðu, og ég sá •ö renna út um magrar, hvítar greipar hans, heyrði það eV a niður í sandinn á stígnum —.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.