Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 81
ElMREIÐIN
ÞJÓÐIN OQ RÍKIÐ
281
Ef menn hafa skilið mál milt, þá er tilgangi greinarinnar
nað, því að ég tel það langsamlega aðalatriðið, ef þjóðin
yaknar til viðurkenningar á ríkis-hugsjóninni og til viðleitni á
búa í haginn fyrir hana, en hitt er aukaatriði hvaða ráð
^erða fyrst fyrir hendi til þess að koma málinu fram. Full-
ornið form fyrir ríkisskipun og starfsemi ríkisvalds er alls
e^i til, og þótt það væri til, væri það ónýtt, ef þjóðin hefði
en9um kröftum á að skipa til að gera það form lifandi
°9 starfandi. En aftur á móti, ef þessir kraftar eru til, þá
sVnir reynslan, að þeir njóta sín furðanlega hvað ófullkomið
Sern ríkisformið sýnist vera.
Svo erfitt uppdráttar sem ríkishugmyndin á hér á landi,
°9 svo vanþakklátt verk sem það hlýtur að vera, að brjóta
Vnr henni ísinn, því frekar ber að minnast þess með viður-
nnningu, sem nú á síðustu tímum hefur verið ritað um
l°rnfarsbætur í landinu. Þær ritgerðir, sem með réttu hafa
Va 'ð mesta athygli, eru »Stjórnarbót« dr. Guðm. Finnboga-
®°nar °9 »Goðastjórn« próf. Guðm. Hannessonar. Hvort sem
°9ur þessara höfunda verða teknar bókstaflega til greina
a ekki, þá hafa þær gert mikið gagn með því að skýra
lna brýnu nauðsyn á bættu stjórnarástandi í landinu.
Vr í þessari grein hefur verið drepið lauslega á helztu
u ujin> sem notuð eru til að tryggja ríkisvaldið gegn árás-
m Wóðræðisins. Þau eru konungsvald, ópólitískt forsetavald
,., °Pólitískir ráðherrar, og ennfremur ríkisþing við hliðina á
, bln9inu. Þá má einnig geta þess, að sumstaðar eru sér-
lr stjórnmálaflokkar í þinginu, sem kalla sig ríkisflokka
g. ,ara bað á stefnuskrá sinni að verja hagsmuni ríkisins.
rinn!2 niá minna á hið svonefnda einveldi og fárra manna
^ l°rn, sem annaðhvort útilokar þjóðþing með öllu eða
6þF ^a® a^eins til ráðagerða.
. ,seitl bér á Iandi mun einna fyrst skiljast, er nauð-
stjór1 ^ ^V1 ta staðfestingarvaldið inn í landið í formi jarls-
halH 6^a ribisf°rseta með neitunarvaldi. — Vilji menn
sa f9 V'^ ^að, a® Þinsið se aðsins þjóðþing, þá er sjálf-
sepa ^ 1 einni deild, en það kostar þá það að
ráðhe' land3St>órnina ópólitíska ráðherra, jafnhliða pólitískum
rrum þingsins. — Ef eindeildarskipun á þinginu verður