Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 88
eimreiðin Kreutzer-sónatan. Eftir Leo Tolstoj. »En ég segi yður, að hver sem lítur á konu með girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu«. Matt. 5, 28. Lærisveinarnir segja við hann: »Ef svo er farið málefni mannsins gagnvart konunni, Þa er ekki gott að kvænast«. En hann sagði við þá : »Eigi fá allir höndla^ þetta, heldur þeir, sem það er gefið. Pví a^ til eru þeir geldingar, sem svo eru fæddir fra móðurkviði; og til eru þeir geldingar, sem geltir hafa verið af mönnum, og til eru þeir geldingar, sem hafa gelt sjálfa sig vegua himnaríkis. Sá höndli þetta er höndlað getur«* Matt. 19, 10-12- I. Það var nýtekið að vora. Ég hafði allan daginn verið á ferð með járnbrautarlestinni. Flestir farþeganna komu og fóru á viðkomustöðvunum, svo nú voru aðeins þrír farþegar eft»r af þeim, sem lagt höfðu upp um leið og ég. Einn þeirra var þreytuleg og fremur ófríð kona, með hrellingarsvip á andlit' inu, klædd einhverskonar karlmanns-yfirhöfn og með litla húfu á höfði. Hún reykti hvern pappírs-vindlinginn á fætur öðrum- Förunautur hennar var maður á að gizka um fertugt o3 skrafhreyfinn í betra lagi. í fórum sínum hafði hann allskonar fáséða og smekklega muni. Þriðji farþeginn gaf sig ekki að neinum og virtist vera eitthvað veill í taugunum. Hann var maður í meðallagi hár vexti, með mikið hrokkið hár, seiu var orðið hæruskotið, auðsjáanlega fyrir aldur fram. AuSu hans skutu einkennilegum gneistum, og hann hvarflaði Þeim í sífellu frá einu á annað. Hann var í gömlum yfirfrakka, vet sniðnum og með loðskinnskraga, en á höfðinu hafði hanu háa lambskinnshúfu. Það var kækur hans að reka öðru hvoru upp kynlegt hljóð, ekki ólíkt því að hann ræskti sig ui)°9 hressilega eða fengi snögt hláturskast, sem þagnaði svo 1 miðju kafi. Hann hafði, eins og áður er sagt, ekki gefiö SI^ að neinum, og var það ljóst, að hann forðaðist að yrða 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.