Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 84
284 TVEIR FALLNIR STYRKTARMENN EIMREIÐIN var honum samhent í öllu, og geta þau orð hennar, sem hún ritar um mann sinn í eftirmála við æfisöguþætti hans, átt við þau bæði, að vandvirkni og trúmenska hafi verið hans sterka hlið, og »sá grundvöllur, er atvinna hans og af- koma þróaðist á«. Vigfús Bergsteinsson á Brúnum var fæddur 18. febr. 1863 að Seljalandi undir Eyjafjöllum og ól allan aldur sinn í Vestur- Eyjafjallahreppi. Hann giftist 17. okt. 1886 Valgerði Sigurðar- dóttur, systur Guðjóns heitins úrsmiðs Sigurðssonar í Reykjavík, og eignuð- ust þau hjón fjögur börn, sem öll eru á lífi. Þau eru: Sigurður bóndi á Brúnum, ]ón (býr á Seyðisfirði), Katrín (ljósmóðir í Eyjafjallahreppú gift Einari bónda Einarssyni í Nvja- bæ) og Anna. Vigfús heitinn hafði a hendi ýms trúnaðarstörf fyrir sveit sína, var hreppstjóri um nokkur ár, einnig sóknarnefndarmaður um fjöl- mörg ár og gegndi því starfi til dauðadags. Sýslunefndarmaður var hann um skeið. Einhver bezti vatna- maður var hann þar eystra, en su íþrótt er nú að leggjast niður, síðan bílar og brýr komu til sögunnar. Vigfús heitinn var fróður um margt og athugull í bezta lagi, enda las hann jafnan mikið og fylgdist vel me^ öllum framförum, þótt sjálfmentaður væri. Hann var maður sjálfstæður í hugsun og gagnrýninn á menn og málefni. Hann tók við útsölu »Eimreiðarinnar« árið 1895, sama árið og hún hóf göngu sína, og gegndi því starfi jafnan upp frá því og til dauðadags. Hann tók snemma ástfóstri við ritið, og hélzt það jafnan, eins og sum bréf hans bera með sér. Hann unni öllu þjóðlegu og heilbrigðu, en hafði óbeit á aðfluttu léttmeti, jafnt í bókmentum sem öðru. Bréf hans voru full áhuga á ýmsu því, sem efst var á baugi í andlegum málum. Hjá honum var auð- fundin fróðleiksþrá sú og víðsýni, sem einkent hefur suma beztu menn íslenzkrar bændastéttar, bæði fyr og síðar. Vigfús Bergsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.