Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 91
ElMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 291 °9 við það stöðvaðist orðastraumurinn augnablik. Brátt snéri hann sér þó að gamla kaupmanninum og sagði með ísmeygi- fe9u brosi: »Það gekk ekki alveg annað eins á í þessum sökum áður fyrn? ha?« Qamli maðurinn ætlaði að svara einhverju, en í því fór estin af stað, og tók hann þá ofan, krossaði sig og las bæn 1 hálfum hljóðum. Lögmaðurinn var kurteisin sjálf og Ieit J^udan meðan hann beið eftir svari. Þegar gamli maðurinn afði lokið bæn sinni, dró hann derhúfuna niður fyrir eyru, a9ræddi sér í sætinu og mælti: *Nei, virðulegi herra. Þetta þektist að vísu, en örsjaldan. Nú Það er ekki við öðru að búast, eins og aldarfarið er orðið. er meira en lítil hætta, sem stafar af allri þessari mentun, Sern hvenfólkið fær nú á dögum!« Lcstin herti á ferðinni og hristist nú svo mikið, að ég átti erfitt með að heyra það, sem talað var. Af því að mér þótti . e9t að fylgjast með því, færði ég mig nær. Andbýlingur ^rnn, taugaveili maðurinn með undarlega glampann í aug- Unurn, hafði líka auðsjáanlega fengið áhuga fyrir samræðunum °9 Wustaði á, án þess þó að færa sig um set. *Hvað ilt ætti svo sem mentunin að geta haft í för með sagði frúin og brosti örlítið. »Eða færi kannske betur á . ’> að fólk giftist eins og í gamla daga, án þess að hafa e,nu sinni sézt áður?« hélt hún áfram. Hún líktist í því ^drgum konum, að hún svaraði ekki beinlínis því, sem sagt ^Hdur því, sem hún bjóst við að sagt yrði. »Áður giftist við fyrstu kynningu, án þess að vita hvort um ást væri ræða, eða hvort ástir gætu tekist, og í þeirri hnappheldu Varð það svo að sitja æfina út. Finst ykkur það betra?« ®a9ði hún, og snéri máli sínu öllu fremur til mín og mál- i s Utl1annsins en til gamla mannsins, sem hún var þó eigin- e9a að tala við. sÞað er meira en lítil hætta, sem stafar af allri þessari Uu, sem kvenfólkið fær nú á dögum!« endurtók kaup- urinn, og leit um leið með fyrirlitningu á frúna, án þess vjrða hana svars. *^9 hefði gaman að heyra hvaða samband þér teljið milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.