Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 34
234 ÓQÖNGUR OG OPNAR LEIÐIR eimreiðiN áætlun eða hún verður látin ná enn lengra fram í tímann, verður ekki lögð nema að beztu manna yfirsýn. Það er ekki ætlunin með þessum hugleiðingum að ræða það út í æsar á hvern hátt hún skuli lögð. Það er meira og flóknara efni en svo. En hér skal aðeins að lokum minst á örfá atriði, sem vel mættu verða til athugunar, er ráða skal fram úr örðugleikum þeim, sem íslenzka þjóðin hefur átt við að stríða undanfarið, — og á enn. VII. Hér á landi eru margar auðsuppsprettur enn ónotaðar. Það er að koma æ betur í ljós. Námugröftur og iðnaður eru atvinnuvegir, sem síðar munu fæða og klæða ekki færri menn hér á Iandi en nú gerir landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn. Þó að slept sé alveg íslenzka gullinu, sem þó er þegar sannað um, að til sé á nokkrum stöðum nægilega mikið til þess, að hægt væri að vinna það, þá eru önnur arðvæn efm hér í jörðu, sem ástæða væri til að gefa nánari gaum. Til þess að vinna þau þarf aðeins að fara saman þekking, haS' sýni og dugnaður. Menn halda oft, að ekkert verði gert nu á tímum nema að hafa svo og svo miklar fjárupphæðir fyrir- liggjandi áður en hafist er handa. Þetta er ekki nema hálfar sannleikur og tæplega það. Fjármagn er að vísu nauðsynlesl’ en þó ekki fyrsta skilyrðið. Það kemur ekki að neinum not- um nema þeir hæfileikar, sem nefndir voru, séu til í ríkum mæli hjá þeim, sem verkið eiga að vinna. Menn vita nú með vissu, að hér á landi er bæði járn, blý, zink, eir, platína, guU> silfur, aluminium og fleiri málmar. Menn vita, að hér eru kol í jörðu, margar leirtegundir, sem nota má til margvíslesrar framleiðslu, og að sumar þessar leirtegundir eru bæði fágsetar og dýrar. Menn vita að hér er til postulín í jörðu og kalk og brennisteinn svo að segja óþrjótandi. Vér flytjum árleSa inn steinlím og timbur fyrir tugi og hundruð þúsunda, en vitum ekki nema að með tiltölulega kostnaðarlitlum tilraun- um og rannsóknum megi útvega Iandsmönnum fult eins S°^ byggingarefni úr skauti vorrar eigin jarðar eins og hið er- lenda, sem nú er mest notað. í erlendum tímaritum rekst maður oft á ritgerðir með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.