Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN
ÓQÖNGUR OQ OPNAR LEIÐIR
233
1 uni á, eru sannkallaðir áætlana-tímar. Rússland reið á vaðið
með fimm ára áætlunina, sem fræg er orðin og virðist ætla
að standast í meginatriðunum. í Bandaríkjum Norður-Ame-
nku eru margar tillögur á ferðinni um tíu til tuttugu ára
aa~tlanir á rekstri þjóðarstarfseminnar. Nýlega hefur atvinnu-
^álaráðuneytið í Nanking lokið við að semja tíu ára áætlun,
Sem á að gera út af við óreiðuna og upplausnina í atvinnu-
^álmn Kínaveldis og skapa þjóðinni bjartari framtíð. Litla
andalagið svonefnda, sem er pólitískt bandalag Mið-Evrópu-
]3nna þriggja, Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu og Rúmeníu,
er að koma í framkvæmd sameiginlegri áætlun í landbúnaðar-
J^álum. Á Ítalíu er komið á allsherjarsamband innan iðnaðar-
íu\S ^nn ma ne^na þýzk-austurríska tollsambandið o. fl.
írini ríkin eru með sínar áætlanir, og alt er miðað við að
’Puleggja, ana ekki út í óvissuna, en velja hagkvæmustu
e'^irnar að markinu.
k ^er þurfum að semja nokkurra ára áætlun um fram-
æmdirnar í landinu, áætlun, sem sé annað og meira en
lárlög þaU)
sem stjórnin og þingið semja nú árlega. Til þess
semja slíka áætlun verður að velja hæfustu menn, sem
er á. Og sú áætlun verður að vera svo nákvæm og vel
9erð, að ekkert atriði hennar geti haggast. Hún þarf að vera
eins og áætlun húsameistarans, sem gerir fyrst uppdrátt að
^VSgingunni áður en tekið er til við smíðina, reiknar ná-
v$mlega út gildleika og burðarmagn allra máttarviða, gerir
aMskonar óhöppum, sem að kunna að steðja, og undir-
Vr svo, að ekkert getur haggast. Þá fyrst þegar slíkum
lrbúningi er lokið, er kleift að byrja á sjálfri byggingunni.
a bregst þá ekki, að hún rísi fögur og glæst við himin,
v®m mótun í efnið af því, sem andinn var áður búinn að
. P3- Eg ætlast ekki til þess, að vér tökum að leggja slíka
un fyrir framtíðina, aðeins til þess að herma eftir öðrum
L° Urn’ heldur af því að þetta er nauðsyn. Auðvitað hljóta
að gj1
áform
^nnars
áður
SÚda ýmsar aðrar reglur hér á landi um slík framtíðar-
en hjá öðrum þjóðum. En áætlunina þarf að semja.
gera endurbæturnar út í óvissuna oss ósjálfbjarga
en varir.
íslenzk
a áætlunin, hvort sem það verður nú fimm ára