Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 33

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 33
EIMREIÐIN ÓQÖNGUR OQ OPNAR LEIÐIR 233 1 uni á, eru sannkallaðir áætlana-tímar. Rússland reið á vaðið með fimm ára áætlunina, sem fræg er orðin og virðist ætla að standast í meginatriðunum. í Bandaríkjum Norður-Ame- nku eru margar tillögur á ferðinni um tíu til tuttugu ára aa~tlanir á rekstri þjóðarstarfseminnar. Nýlega hefur atvinnu- ^álaráðuneytið í Nanking lokið við að semja tíu ára áætlun, Sem á að gera út af við óreiðuna og upplausnina í atvinnu- ^álmn Kínaveldis og skapa þjóðinni bjartari framtíð. Litla andalagið svonefnda, sem er pólitískt bandalag Mið-Evrópu- ]3nna þriggja, Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu og Rúmeníu, er að koma í framkvæmd sameiginlegri áætlun í landbúnaðar- J^álum. Á Ítalíu er komið á allsherjarsamband innan iðnaðar- íu\S ^nn ma ne^na þýzk-austurríska tollsambandið o. fl. írini ríkin eru með sínar áætlanir, og alt er miðað við að ’Puleggja, ana ekki út í óvissuna, en velja hagkvæmustu e'^irnar að markinu. k ^er þurfum að semja nokkurra ára áætlun um fram- æmdirnar í landinu, áætlun, sem sé annað og meira en lárlög þaU) sem stjórnin og þingið semja nú árlega. Til þess semja slíka áætlun verður að velja hæfustu menn, sem er á. Og sú áætlun verður að vera svo nákvæm og vel 9erð, að ekkert atriði hennar geti haggast. Hún þarf að vera eins og áætlun húsameistarans, sem gerir fyrst uppdrátt að ^VSgingunni áður en tekið er til við smíðina, reiknar ná- v$mlega út gildleika og burðarmagn allra máttarviða, gerir aMskonar óhöppum, sem að kunna að steðja, og undir- Vr svo, að ekkert getur haggast. Þá fyrst þegar slíkum lrbúningi er lokið, er kleift að byrja á sjálfri byggingunni. a bregst þá ekki, að hún rísi fögur og glæst við himin, v®m mótun í efnið af því, sem andinn var áður búinn að . P3- Eg ætlast ekki til þess, að vér tökum að leggja slíka un fyrir framtíðina, aðeins til þess að herma eftir öðrum L° Urn’ heldur af því að þetta er nauðsyn. Auðvitað hljóta að gj1 áform ^nnars áður SÚda ýmsar aðrar reglur hér á landi um slík framtíðar- en hjá öðrum þjóðum. En áætlunina þarf að semja. gera endurbæturnar út í óvissuna oss ósjálfbjarga en varir. íslenzk a áætlunin, hvort sem það verður nú fimm ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.