Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN RITSJÁ 319 slað, er rakin, og er þjóðsögn sú harla einkennileg. Á Jónsmessu í vor 0r Sveinn Ólafsson, við nokkra menn, til þessa forna eyðibýlis, og grófu Pe>r í fjórar rústir á Ásmundarstöðum. Fanst þar bæði aska, viðarkol, °ðir, bein, ryðmolar, boraður steinn og fleiri órækar minjar þess, að Parna hafi verið bvsð. Jarðgröftur þessi var gerður að undirlagi þjóð- •ninjavarðar. Loks er í Árbókinni skýrsla um fundi félagsins og fjárreiður, félagatal o. fL .THE RIGHT OF NORWAY TO EIRIK RAUDE’S LAND'L Vo heitir pési einn eftir Ellu Anker, ritaður á ensku, um rétt Norð- ^nnna *>! Grænlands, yfirráð Dana í landinu og einokunarverzlun þeirra ar- Frúin er í engum vafa um, að Norðmenn eigi bæði sögulegan og 1 erðilegan rétt á Iandinu; „hinn frægi Norðmaður, Eiríkur rauði frá * ri > hafi fundið landið árið 987 og numið það. Ari fróði segir reyndar: and þat, es kallat es Grænland, fanst ok bygðisk af íslandi". En ekki r hér einu orði á slíkt minst. Þó er frúin svo náðug að nefna einnig nzka landnema, sem hafi verið í för með Norðmönnum og numið ,an lð ásamt þeim. Og hún nefnir nýlenduna fyrst framan af norsk- ‘=>enzka. En sú nýlenda líður undir lok, og síðan eru það aftur Norð- P'enn, sem sf0fna nýlendu í Grænlandi undir forustu norska prestsins nans Egede (1721). Þa er kafli um „lýgina frægu frá 1814“, Kielar-samninginn svonefnda, sviftir Norðmenn öllum nýlendum sínum, „þúsund ára erfiöi“, samn- n9inn, sem Norðmenn hafa aldrei viðurkent, þó að þeir hefðu ekki 0139n til að koma í veg fyrir, að Danir stælu nýlendunum frá þeim. . a 'vsir höf. að nokkru vernd Dana og dönsku einokunarverzluninni estur-Grænlandi, og sýnir fram á, hve mjög Eskimóum hafi hrakað. ■j.n 1721 er fala Eskimóa í landinu 30.000, en árið 1925 aðeins 14.775. au9aveiki og sýfilis geisar meðal Eskimóanna. Einokunarverzlunin ka sýgur merginn úr Eskimóunum, enda hefur hagnaðurinn af verzl- nmni orðið um ein miljón króna sum árin. „Hve lengi ætlar Þjóða- alagið að leyfa einokunarverzluninni grænlenzku að halda áfram, lr því ósvífna yfirskini, að verið sé að vernda Eskimóana?" spvr hofundurinn. Því næst eru rakin viðskifti Dana og Norðmanna á Austur-Grænlandi, ' enduðu með viðburðum þeim, er gerst hafa nú í sumar, eftir að l^a Vartf Devold, formaður stöðvarinnar við Mýflóa á Austur-Grænlandi, raga þar upp norska fánann 28. júní 1931 og lagði landið þar um- nverf>s undir Noreg. sé í^°^un<fur’nn bendir á það í lok ritgerðar sinnar, að Norðmönnum Pao meira lífsskilyrði nú en nokkru sinni áður að fá landnám sitt á kerSp<r'<'?raen'anch v>Öurkent, eftir að Rússar hafi komið fram með „geira- skift Slt<’ 6^a *>ff°9urnar um Það> að norðurheimskautslöndunum sé Meb UPP mitt' rihian»a þann>9> að lengdargráður séu látnar ráða mörkum. þvf móti mundu norðurheimskautslöndin Evrópu megin lenda mest ö!l í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.