Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 119
EIMREIÐIN
RITSJÁ
319
slað, er rakin, og er þjóðsögn sú harla einkennileg. Á Jónsmessu í vor
0r Sveinn Ólafsson, við nokkra menn, til þessa forna eyðibýlis, og grófu
Pe>r í fjórar rústir á Ásmundarstöðum. Fanst þar bæði aska, viðarkol,
°ðir, bein, ryðmolar, boraður steinn og fleiri órækar minjar þess, að
Parna hafi verið bvsð. Jarðgröftur þessi var gerður að undirlagi þjóð-
•ninjavarðar.
Loks er í Árbókinni skýrsla um fundi félagsins og fjárreiður, félagatal o. fL
.THE RIGHT OF NORWAY TO EIRIK RAUDE’S LAND'L
Vo heitir pési einn eftir Ellu Anker, ritaður á ensku, um rétt Norð-
^nnna *>! Grænlands, yfirráð Dana í landinu og einokunarverzlun þeirra
ar- Frúin er í engum vafa um, að Norðmenn eigi bæði sögulegan og
1 erðilegan rétt á Iandinu; „hinn frægi Norðmaður, Eiríkur rauði frá
* ri > hafi fundið landið árið 987 og numið það. Ari fróði segir reyndar:
and þat, es kallat es Grænland, fanst ok bygðisk af íslandi". En ekki
r hér einu orði á slíkt minst. Þó er frúin svo náðug að nefna einnig
nzka landnema, sem hafi verið í för með Norðmönnum og numið
,an lð ásamt þeim. Og hún nefnir nýlenduna fyrst framan af norsk-
‘=>enzka. En sú nýlenda líður undir lok, og síðan eru það aftur Norð-
P'enn, sem sf0fna nýlendu í Grænlandi undir forustu norska prestsins
nans Egede (1721).
Þa er kafli um „lýgina frægu frá 1814“, Kielar-samninginn svonefnda,
sviftir Norðmenn öllum nýlendum sínum, „þúsund ára erfiöi“, samn-
n9inn, sem Norðmenn hafa aldrei viðurkent, þó að þeir hefðu ekki
0139n til að koma í veg fyrir, að Danir stælu nýlendunum frá þeim.
. a 'vsir höf. að nokkru vernd Dana og dönsku einokunarverzluninni
estur-Grænlandi, og sýnir fram á, hve mjög Eskimóum hafi hrakað.
■j.n 1721 er fala Eskimóa í landinu 30.000, en árið 1925 aðeins 14.775.
au9aveiki og sýfilis geisar meðal Eskimóanna. Einokunarverzlunin
ka sýgur merginn úr Eskimóunum, enda hefur hagnaðurinn af verzl-
nmni orðið um ein miljón króna sum árin. „Hve lengi ætlar Þjóða-
alagið að leyfa einokunarverzluninni grænlenzku að halda áfram,
lr því ósvífna yfirskini, að verið sé að vernda Eskimóana?" spvr
hofundurinn.
Því næst eru rakin viðskifti Dana og Norðmanna á Austur-Grænlandi,
' enduðu með viðburðum þeim, er gerst hafa nú í sumar, eftir að
l^a Vartf Devold, formaður stöðvarinnar við Mýflóa á Austur-Grænlandi,
raga þar upp norska fánann 28. júní 1931 og lagði landið þar um-
nverf>s undir Noreg.
sé í^°^un<fur’nn bendir á það í lok ritgerðar sinnar, að Norðmönnum
Pao meira lífsskilyrði nú en nokkru sinni áður að fá landnám sitt á
kerSp<r'<'?raen'anch v>Öurkent, eftir að Rússar hafi komið fram með „geira-
skift Slt<’ 6^a *>ff°9urnar um Það> að norðurheimskautslöndunum sé
Meb UPP mitt' rihian»a þann>9> að lengdargráður séu látnar ráða mörkum.
þvf móti mundu norðurheimskautslöndin Evrópu megin lenda mest ö!l í