Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 101
E'MRE1DIN
KREUTZER-SÓNATAN
301
'Jæja, ég skal þá segja yður frá því. En kærið þér yður
Pa } raun og veru um að hlusta á mig?«
Es endurtók, að svo væri.
Hann þagði stundarkorn og strauk höndunum nokkrum
Sln>ium um andlit sér. Því næst tók hann til máls:
»Ur því ég á annað borð fer að segja yður frá þessu, þá
bezt ég byrji á upphafinu, svo að þér fáið að vita tildrög
ess. að ég gekk í hjónabandið og hverskonar maður ég var
áður
en ég kvæntist.
Aður en ég kvæntist lifði ég svipuðu lífi og aðrir ungir
menn í minni stétt. Ég er jarðeigandi, Iögfræðingur og var
Uln eitt skeið aðals-marskálkur. Þegar ég segi, að ég hafi
'_a^ eins og aðrir, þá á ég við með því, að ég hafi lifað
^ns °9 skepna, þó að ég væri eins og aðrir sannfærður um,
e9 hagaði mér eins og vera bæri. Mér fanst sjálfum ég
Uera Sæðadrengur og fyrirmynd ungra manna. Ég gat ekki
Sl neinn flagari, var laus við alla ónáttúru, og þó að ég
. 1 ekki ósiðsemi æðsta takmark lífsins, eins og margir
^naldrar mínir gerðu, þá iðkaði ég hana í hófi og með gætni
Ve2na heilsunnar. Ég forðaðist þá einnig allar þær konur,
k satu orðið frjálsræði mínu til tálmunar, svo sem með því, að
.arn kæmi með í leikinn, eða vinátta þeirra yrði of heit og lang-
- n: Hf til vill hefur bæði of heit vinátta og börn orðið með
j einnum, en ég lét eins og slíkt kæmi mér alls ekki við.
unnum augum var þetta ekki aðeins siðferðilega rétt, heldur
bla^ áfram lofsvert..
se ann bagnaði og rak um leið upp þetta einkennilega óp,
var kækur hans jafnan, þegar hugur hans tók nýja stefnu.
- e‘ta er það hræðilegasta!* mælti hann æstur. »Siðleysið
e H skylt við neitt líkamlegt. — Hve illa sem það kann
að lát
Ve9inn
a 1 eyrum, þá eru líkamleg mök út af fyrir sig engan
s’^eysi. Siðleysi er það að losa sig við alla siðferði-
lík3 ,ab^r^® sagnvart þeirri konu, sem maður hefur haft
eS mök við. Það er hið eiginlega siðleysi. Sjálfur taldi
petta skyldu mína, og ekki nóg með það, heldur fanst
^ 6r. Seni1 að því. Ég man hve mér leið illa eitt sinn, af því
afði e^l<i fengið tíma til að borga stúlku einni, sem hafði