Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 101

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 101
E'MRE1DIN KREUTZER-SÓNATAN 301 'Jæja, ég skal þá segja yður frá því. En kærið þér yður Pa } raun og veru um að hlusta á mig?« Es endurtók, að svo væri. Hann þagði stundarkorn og strauk höndunum nokkrum Sln>ium um andlit sér. Því næst tók hann til máls: »Ur því ég á annað borð fer að segja yður frá þessu, þá bezt ég byrji á upphafinu, svo að þér fáið að vita tildrög ess. að ég gekk í hjónabandið og hverskonar maður ég var áður en ég kvæntist. Aður en ég kvæntist lifði ég svipuðu lífi og aðrir ungir menn í minni stétt. Ég er jarðeigandi, Iögfræðingur og var Uln eitt skeið aðals-marskálkur. Þegar ég segi, að ég hafi '_a^ eins og aðrir, þá á ég við með því, að ég hafi lifað ^ns °9 skepna, þó að ég væri eins og aðrir sannfærður um, e9 hagaði mér eins og vera bæri. Mér fanst sjálfum ég Uera Sæðadrengur og fyrirmynd ungra manna. Ég gat ekki Sl neinn flagari, var laus við alla ónáttúru, og þó að ég . 1 ekki ósiðsemi æðsta takmark lífsins, eins og margir ^naldrar mínir gerðu, þá iðkaði ég hana í hófi og með gætni Ve2na heilsunnar. Ég forðaðist þá einnig allar þær konur, k satu orðið frjálsræði mínu til tálmunar, svo sem með því, að .arn kæmi með í leikinn, eða vinátta þeirra yrði of heit og lang- - n: Hf til vill hefur bæði of heit vinátta og börn orðið með j einnum, en ég lét eins og slíkt kæmi mér alls ekki við. unnum augum var þetta ekki aðeins siðferðilega rétt, heldur bla^ áfram lofsvert.. se ann bagnaði og rak um leið upp þetta einkennilega óp, var kækur hans jafnan, þegar hugur hans tók nýja stefnu. - e‘ta er það hræðilegasta!* mælti hann æstur. »Siðleysið e H skylt við neitt líkamlegt. — Hve illa sem það kann að lát Ve9inn a 1 eyrum, þá eru líkamleg mök út af fyrir sig engan s’^eysi. Siðleysi er það að losa sig við alla siðferði- lík3 ,ab^r^® sagnvart þeirri konu, sem maður hefur haft eS mök við. Það er hið eiginlega siðleysi. Sjálfur taldi petta skyldu mína, og ekki nóg með það, heldur fanst ^ 6r. Seni1 að því. Ég man hve mér leið illa eitt sinn, af því afði e^l<i fengið tíma til að borga stúlku einni, sem hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.