Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 43
e<MRE1ÐIN MANNFLOKKAR OG MENNING 243 9’fzt innbyrðis og haldið sér aðgreindum. Þeir eru að upp- runa blendingur úr mörgum kynjum, en einna mest ber á Litlu-Asíu-kyninu. — En hvaða kyn eru nú hér á íslandi? Það leikur ekki n°kkur vafi á því, að norræna kynið er hér lang-algengast (samkv. rannsóknum próf. Guðmundar Hannessonar, sem frá er skýrt í hirini ágætu bók hans: »Körpermasze und Körper- Pfoportionen der Islánder«, Rvík 1925). Þó mun finnast hér slaeðingur af öllum Evrópu-kynjunum, einkum því austræna '°8,e. t. v. austur-baltiska), en lang-mest ber á því norræna. E9 »sat yfir« einu sinni sem oftar í prófi í Mentaskól- anum. I stofunni voru 10 nemendur. Mér til gamans fór ég athuga þá. Þarna voru 6 piltar og 4 stúlkur. Af þeim Voru 7 ljóshærð og blá- eða gráeyg, auðsjáanlega langhöfðar, * rauðhærður, bláeygur langhöfði, 1 skolhærður, móeygur an9höfði og 1 dökkhærður, bláeygur stutthöfði. Það er auð- vitað ekki raðlegt að draga neina »statistik« út af þessu, en e9 gæti trúað, að hlutfallið af norrænu blóði í íslendingum v®r> eitthvað líkt þessu, einkum þegar þess er gætt, að ljós ara- og augnalitur er »víkjandi* eiginleiki, og ber því minna a honum en vera ætti í réttu hlutfalli við magnið af norrænu '°ði. Guðmundur próf. Hannesson fann hér 89,4 0/0 ljóseygt °lk og aðeins 4,4 °/o hreinbrún augu. II. andlega eiginleika þriggja þessara kynja (norræna, ^estræna og austræna kynsins) hef ég áður ritað greinarstúf yNorræn sál«, í Eimreiðinni 1925) samkvæmt athugunum r- L- F. Clausz, en þar er ekki minst á dínarska eða austur- aluska kynið. Virðist mér því rétt að setja hér stutta greinar- 9orð um andlega eiginleika Evrópukynjanna samkvæmt lýs- ln9U Hans F. K. Gunthers doktors, í riti hans »Rassenkunde turopas« (Múnchen 1929). Norræna kynið hefur til að bera dómgreind og fram- , Vaemdasemi, ró og hlutleysi (Sachlichkeit), og virðist oft vera uldalegt og þegjandalegt. Það er skyldurækið, en heimtar ^ukið af öðrum og virðist oft og einatt hart og óhlífið. Það a ekki auðvelt með að setja sig inn í hugsunarhátt annara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.