Eimreiðin - 01.07.1931, Page 43
e<MRE1ÐIN
MANNFLOKKAR OG MENNING
243
9’fzt innbyrðis og haldið sér aðgreindum. Þeir eru að upp-
runa blendingur úr mörgum kynjum, en einna mest ber á
Litlu-Asíu-kyninu. —
En hvaða kyn eru nú hér á íslandi? Það leikur ekki
n°kkur vafi á því, að norræna kynið er hér lang-algengast
(samkv. rannsóknum próf. Guðmundar Hannessonar, sem frá
er skýrt í hirini ágætu bók hans: »Körpermasze und Körper-
Pfoportionen der Islánder«, Rvík 1925). Þó mun finnast hér
slaeðingur af öllum Evrópu-kynjunum, einkum því austræna
'°8,e. t. v. austur-baltiska), en lang-mest ber á því norræna.
E9 »sat yfir« einu sinni sem oftar í prófi í Mentaskól-
anum. I stofunni voru 10 nemendur. Mér til gamans fór ég
athuga þá. Þarna voru 6 piltar og 4 stúlkur. Af þeim
Voru 7 ljóshærð og blá- eða gráeyg, auðsjáanlega langhöfðar,
* rauðhærður, bláeygur langhöfði, 1 skolhærður, móeygur
an9höfði og 1 dökkhærður, bláeygur stutthöfði. Það er auð-
vitað ekki raðlegt að draga neina »statistik« út af þessu, en
e9 gæti trúað, að hlutfallið af norrænu blóði í íslendingum
v®r> eitthvað líkt þessu, einkum þegar þess er gætt, að ljós
ara- og augnalitur er »víkjandi* eiginleiki, og ber því minna
a honum en vera ætti í réttu hlutfalli við magnið af norrænu
'°ði. Guðmundur próf. Hannesson fann hér 89,4 0/0 ljóseygt
°lk og aðeins 4,4 °/o hreinbrún augu.
II.
andlega eiginleika þriggja þessara kynja (norræna,
^estræna og austræna kynsins) hef ég áður ritað greinarstúf
yNorræn sál«, í Eimreiðinni 1925) samkvæmt athugunum
r- L- F. Clausz, en þar er ekki minst á dínarska eða austur-
aluska kynið. Virðist mér því rétt að setja hér stutta greinar-
9orð um andlega eiginleika Evrópukynjanna samkvæmt lýs-
ln9U Hans F. K. Gunthers doktors, í riti hans »Rassenkunde
turopas« (Múnchen 1929).
Norræna kynið hefur til að bera dómgreind og fram-
, Vaemdasemi, ró og hlutleysi (Sachlichkeit), og virðist oft vera
uldalegt og þegjandalegt. Það er skyldurækið, en heimtar
^ukið af öðrum og virðist oft og einatt hart og óhlífið. Það
a ekki auðvelt með að setja sig inn í hugsunarhátt annara