Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN
Þjóðin og ríkið.
Þegar stjórnarskrárbreytingar komast til tals, gefst sérstakt
eh> til að athuga sjálf grundvallaratriði stjórnskipunarinnar.
^9 því fremur er ástæða til þess hér, þar sem oft er búið
að breyta stjórnlögum vorum án þess að sýnilegt sé, að sjálf
frumatriðin hafi verið höfð í huga. — Ég vil nú leyfa mér
að gera nokkrar byrjunar-athugasemdir til skýringar á af-
stöðu þjóðarinnar og ríkisins innbyrðis, ef vera mætti að
tnenn sæju, hvað nauðsynlegt er að taka málið til alvarlegrar
^ugunar.
^iðvíkjandi afstöðu þjóðarinnar gagnvart stjórnskipun sinni
er styzt frá því að segja, að þjóðin hefur aldrei gert sér ljóst,
Afstaðan hvað hun hefur sengist undir með því að stofna
ríki í landinu. Ríkisstofnun og ríkisvald eru ís-
euzku þjóðinni ekki einungis framandi hugtök, heldur einnig
emlínis gagnstæð hennar hugsunarhætti, því að í fyrsta lagi
eriir algerlega verið vanrækt að ala upp hjá þjóðinni réttar
u9myndir um ríkisskipulag og nauðsyn þess, og í öðru lagi
j113 segja, að einu kynnin, sem hún hefur haft af slíku skipu-
a9i, sé sú áþján, sem hún hefur orðið að þola af völdum
uttends ríkisvalds.
Reyndar má segja, að það sé ekkert séreinkenni fyrir ís-
euzku þjóðina, að hún vill ekki þola ríkisskipun og ríkisvald.
|ar þjóðir eru í rauninni með sama marki brendar. Allar
' 'a Þær vera sem sjálfstæðastar, og því ber ekki að neita,
með því að stofna ríki í landinu, afsalar þjóðin, eða ein-
staklingar hennar, sér alt af nokkru af sjálfstæði sínu. — Það
®eru hefur þó kent flestum þjóðum að þola ríkisskipulag er
Vfst og fremst hernaðarsamtökin til sóknar og varnar í ófriði.
9 það sem gerði, að forfeður vorir í Noregi áttu svo erfitt
j*1®^ að þola ríkisstofnun Haralds hárfagra, var hreint og
e,nt þetta, að þeir fundu ekki í sama mæli og aðrar þjóðir,
sú stofnun væri nauðsynleg. Noregur lá ekki jafnopinn
18