Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 102
302 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN látið mér í té blíðu sína, — sennilega af því hún elskaði miS- Eg hafði engan frið í mínum beinum fyr en ég gat sent henni peningana og sýnt henni með því, að ég væri ekki siðferði- lega skuldbundinn henni á nokkurn hátt. — »Þér skuluð ekkert vera að kinka kolli, eins og til að látast vera mér sammála!* bætti hann við gremjulegá. >Eg þekki þesskonar kúnstir! Þér eruð mér sammála inst inni. Ef þér eruð ekki fágæt undan- tekning, þá eruð þér og aðrir karlmenn alveg sömu skoð- unar eins og ég var þá. En það er nú sama — fyrirgefið! Sannleikurinn er sá, að þetta er hræðilegt, hræðilegt, hræðilegt!4 »Hvað er hræðilegt?« >Þetta hyldýpi villunnar í viðskiftum okkar við konurnar* Já, herra góður, mér er ómögulegt að tala rólega um þessa hluti, og það kemur ekki eingöngu til af því, að mig hefur hent >slys« það, sem náunginn þarna áðan nefndi svo, helduf af því að þetta »slys« hefur sýnt mér lífið í alt öðru ljósi en áður — — —«. Hann kveikti sér í vindlingi. Svo tók hann höndum um höfuðið, lét olnbogana hvíla á knjám sér og hélt áfram fra' sögn sinni. Það var nú orðið skuggsýnt, svo að ég gat ekki séð í andlit honum. En hljómþýð, tilfinningarík rödd hans náði vel eyrum mínurn í gegnum tilbreytingarlausan lestar- skarkalann. [Framh.l-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.