Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 24
224 ÓGÖNGUR OG OPNAR LEIÐIR eimreiðin sjálfs sín hendi verðmælum, ekki til þess að framleiða ný verðmæti, heldur til þess að lama framleiðslumátt þeirra, sem atvinnuleysið þjáir, á kostnað þeirra, sem framleiða. Þetta fyrirbrigði, sem tefur fyrir framþróuninni og kemur í veg fyrir> að myndast geti heilbrigð skipulagsbundin framtíðarstarfsemi> er komið inn í þjóðlíf vort að lítt eða ekki athuguðu máli fra erlendum þjóðum einmitt um það leyti, sern þær eru sjálfar að opna augun fyrir fánýti þess og skaðsemi. Vér einblínum of mikið á útlend rekstursform, sem flest eru um það bil að ganga úr sér, þegar þau eru tekin hér upp, en hugsum minna um hvað á við hér heima. Tugum miljóna sterlingspunda eru enska stjórnin og bæjarfélögin í Englandi búin að verja i atvinnuleysisstyrki og svokallaðar atvinnubætur, með þeim árangri, að atvinnuleysið vex. Sami er árangurinn í Þýzkalandi og víðar. Þetta eru stjórnirnar einmitt nú að koma auga a og eru að leggja út á nýjar leiðir. Og þótt ef til vill kunm að láta illa í eyrum, þá sækja þær fyrirmyndina ósjálfrátt að sumu leyti til Rússlands nútímans, þar sem skipulagning a*' vinnuveganna er lengst komin. Atvinnuleysisstyrkir af hálfu hins opinbera eru að álH> merkra hagfræðinga ein af orsökunum til sjálfs atvinnuleysis' ins. Röksemdaleiðsla þeirra er í fám orðum þessi: AtvinnU' leysisstyrkir hins opinbera varna breytingum á kaupgjaldi- Óbreytilegt kaupgjald á krepputímum, er framleiðsluvörur falla í verði, gerir hvorttveggja að auka framleiðslukostnaðinn oS svifta menn atvinnu. Atvinnuleysisstyrkir, hvort sem greiddif eru út sem bein fjárframlög eða sem kaup fyrir vinnu, sem stofnað er til án þess árangur hennar sé arðbær, eins og á sér stað um svokallaða dýrtíðarvinnu, eru því til niðurdreps fyrir heilbrigt atvinnulíf og auka á atvinnuleysið. Styrkirnir koma í veg fyrir breytingar á kaupgjaldi. Atvinnufyrirtcekin draga saman seglin, segja fólki upp vinnu, með því fororði að þau geti ekki borið óbreytt kaupgjald. Afleiðingin er aukið atvinnuleysi. Þessi óvinsæla og sjálfsagt að sumra dómi f)ar' stæðufulla kenning er nú mikið rædd í erlendum blöðum °ð tímaritum. Það er ungur franskur hagfræðingur, Rueff að nafni, sem telur sig hafa fundið þetta »lögmál« og geta sann' að það með línuritum og stærðfræðilegri nákvæmni, og ý1113^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.