Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN
ALBERT EINSTEIN
271
að margir ágætustu eðlisfræðingar, stærðfræðingar og heim-
sPekingar álitu afstæðiskenninguna alveg ósannaða tilgátu,
°9 neituðu henni meira að segja sumir sem hverjum öðrum
ron9um og villandi hugarburði. En Einstein kann ekki að
j^'ðast. Hann svarar andstæðingum sínum með góðlátlegum
mtri og samúð. Hann ann einlægni, enda þótt sú einlægni
unni að koma upp um fávizku andstæðinganna. En hann
efur óbeit á allri tilbeiðslu þeirra manna, sem reyna að kitla
eyru fólks með lofsyrðum og fagurgala. Hann hefur viðbjóð
a Því lofi, sem viss tegund blaðamanna eru tíðum svo örir á
1 9reinum þeim, sem gætnir menn og gerhugulir sjá fljótt,
eru aðeins dulbúnar auglýsingar, þó að fjöldinn haldi þær
a taiðarlegum toga spunnar.
Hér er ekki ætlunin að lýsa afstæðiskenningu Einsteins,
°ðunum hans á tímarúmi og fjórvídd, útreikningum hans á
k°9sveigju tímarúmsins, hraðahlutföllum sólkerfa og vetrar-
auH og áhrifum efnis á ljósgeislann og hraða hans. Af-
®ðiskenningunni hefur áður verið lýst á íslenzku að nokkru
°9 síðast nú nýlega af dr. Ágúst H. Bjarnason í bók hans
eimsmynd vísindanna« (bls. 17—35). Kenningin hefur verið
Pr°íuð og gagnrýnd. Þannig var útreikningur Einsteins á
gimu ljósgeislans staðfestur réttur af tveim flokkum brezkra
s ,0ruufræðinga, sem tókust ferð á hendur til Suður-Ameríku
u°rið ígig^ aðeins til þess að prófa hann. Einstein hélt því
j ani> að ljósgeislinn færi ekki alveg beint, þegar hann færi
am hjá himinhnöttum eins og sólinni, heldur beygði ljós-
9e'slinn lítið eitt að hnettinum fyrir áhrif frá efnismagni hans,
mð þessa bogsveigju geislans minkaði hraði hans lítið eitt.
þv?er sólmyrkvi varð í Suður-Ameríku 29. maí 1919, og var
.Vl för stjörnufræðinganna farin til að ljósmynda stjörnurnar
^^9rend við sólu meðan á sólmyrkvanum stæði. Þetta var
]•, ’ °9 nokkrum mánuðum seinna voru sömu stjörnurnar
mynd^ðar og voru þá ekki nálægt sólu. Þegar ljósmynda-
læ Urnar voru bornar saman, kom í ljós, að geisli frá fjar-
9n stjörnu sýndi sveigju, er nam 1,61 — 1,98 bogsekúndum,
áðu ann ^°r ^ram ^*a yfirborði sólar. Sjálfur hafði Einstein
^ venð búinn að reikna út, að aðsveigjan væri 1,74”.
Ur var þessi útreikningur Einsteins prófaður frá Licks-