Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 71
EIMREIÐIN ALBERT EINSTEIN 271 að margir ágætustu eðlisfræðingar, stærðfræðingar og heim- sPekingar álitu afstæðiskenninguna alveg ósannaða tilgátu, °9 neituðu henni meira að segja sumir sem hverjum öðrum ron9um og villandi hugarburði. En Einstein kann ekki að j^'ðast. Hann svarar andstæðingum sínum með góðlátlegum mtri og samúð. Hann ann einlægni, enda þótt sú einlægni unni að koma upp um fávizku andstæðinganna. En hann efur óbeit á allri tilbeiðslu þeirra manna, sem reyna að kitla eyru fólks með lofsyrðum og fagurgala. Hann hefur viðbjóð a Því lofi, sem viss tegund blaðamanna eru tíðum svo örir á 1 9reinum þeim, sem gætnir menn og gerhugulir sjá fljótt, eru aðeins dulbúnar auglýsingar, þó að fjöldinn haldi þær a taiðarlegum toga spunnar. Hér er ekki ætlunin að lýsa afstæðiskenningu Einsteins, °ðunum hans á tímarúmi og fjórvídd, útreikningum hans á k°9sveigju tímarúmsins, hraðahlutföllum sólkerfa og vetrar- auH og áhrifum efnis á ljósgeislann og hraða hans. Af- ®ðiskenningunni hefur áður verið lýst á íslenzku að nokkru °9 síðast nú nýlega af dr. Ágúst H. Bjarnason í bók hans eimsmynd vísindanna« (bls. 17—35). Kenningin hefur verið Pr°íuð og gagnrýnd. Þannig var útreikningur Einsteins á gimu ljósgeislans staðfestur réttur af tveim flokkum brezkra s ,0ruufræðinga, sem tókust ferð á hendur til Suður-Ameríku u°rið ígig^ aðeins til þess að prófa hann. Einstein hélt því j ani> að ljósgeislinn færi ekki alveg beint, þegar hann færi am hjá himinhnöttum eins og sólinni, heldur beygði ljós- 9e'slinn lítið eitt að hnettinum fyrir áhrif frá efnismagni hans, mð þessa bogsveigju geislans minkaði hraði hans lítið eitt. þv?er sólmyrkvi varð í Suður-Ameríku 29. maí 1919, og var .Vl för stjörnufræðinganna farin til að ljósmynda stjörnurnar ^^9rend við sólu meðan á sólmyrkvanum stæði. Þetta var ]•, ’ °9 nokkrum mánuðum seinna voru sömu stjörnurnar mynd^ðar og voru þá ekki nálægt sólu. Þegar ljósmynda- læ Urnar voru bornar saman, kom í ljós, að geisli frá fjar- 9n stjörnu sýndi sveigju, er nam 1,61 — 1,98 bogsekúndum, áðu ann ^°r ^ram ^*a yfirborði sólar. Sjálfur hafði Einstein ^ venð búinn að reikna út, að aðsveigjan væri 1,74”. Ur var þessi útreikningur Einsteins prófaður frá Licks-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.