Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 47
ElMREIDIN
Á TÍMAMÓTUM
27
Enskir þingmenn fengu ekkerf kaup á dögum Mills. Nú
a 3 þeir það og ýmsan hagnað annan.
^n Mill hefur orðið helzt til sannspár.
Sku9gahliðar Jafnvel á dögum Mills voru skuggahliðar þing-
j ræðisins farnar að koma í ljós. Hann segir
?• d- að það sé nú þegar orðið erfitt fyrir menn, sem ekki
1 annað til brunns að bera en þekkingu og mannkosti, að
^a kosningu, að þeir sitji í fyrirrúmi, sem megi sín mikils í
erað>, þeir sem múti kjósendum og fyrst og fremst þeir,
S.eni ^okksstjórnir styðji og telji örugga flokksmenn. Ef hann
1|S1 nú upp úr gröf sinni, þá gæfist honum á að líta: í Eng-
landi
sæi hann t. d. alla þingmenn komna á föst laun, stór-
°ðin og flokkana búa til almenningsálitið og alla stjórn-
f’^atauma í höndum fárra flokksforingja. í Rússlandi sæi
atln eina stétt kúga alla aðra. Mest myndi hann þó undrast
lr að sjá mestan hluta álfunnar snúa bakinu við lýðræðinu,
Sem hann sjálfur treysti svo vel og barðist fyrir.
Eldraunin Þegar ófriðurinn mikli skall yfir, lenti lýðræðið
í mikilli eldraun, þar sem það annars sat við
Vnð, þv; vanci; er ag stjórna löndum á ófriðartímum. Þessa
r3un stóðst það þannig, að það gafst óðara upp. Þegjandi
°9 Wjóðalítið voru herlög og einræði sett í öllum ófriðar-
ounum. Clemenceau réði öllu í Frakklandi, Lloyd George
estn um tíma í Englandi, Wilson í Bandaríkjunum, þó flest
V$r' gert eftir kröfum aðal-herforingjanna. Og það var eins
engmn kæmi þetta á óvart. í raun og veru hafði enginn
ls* við því, að þingin gerðu annað en segja já og amen.
aö mun hafa verið öllum ljóst, þegar í byrjun, að það væri
sigurvænlegt, að stjórnmálaflokkarnir bitust um hverja
jrerna^afráðstöfun, og hversu almenningi yrði helzt bjargað
^ a voðanum, og ekki heldur, að haldnar væru langar hróka-
-a5ður a þingi um hvert mál, sem oft þoldi enga bið, og þing-
menn þar á ofan voru sjaldnast færir að dæma um.
. ^siálfrátt gripu allir til sama bragðs, að láta flokka-rifrildið
f!?a. S19, gera einn mann eða örfáa að alræðismönnum og
^úðina að einni órjúfanlegri heild.
Pegar í nauðirnar rak og mikið lá við, treysti enginn lýð-
sttóminni.