Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 93
^'HREIÐin
A DÆLAMYRUM
73.
valda eigi manntjóni. — Falli stórtré út yfir skógarhöggs-
u^nninn, er oftast erfitt og venjulegast örvænt með öllu um
kornast undan. Snjórinn er laus og mjaðmardjúpur á alla
^ 9u, nema litli hringurinn, sem troðinn er í kringum tréð.
9 langar, lubbalegar greinar trjánna og barrflækjur ná víða
Ve9U út frá því á alla bóga og teygja klærnar eftir klaufanum,.
aeni ætlar að skjótast undan á síðustu stundu. Venjulega er
pa úauðinn vís, eða þá það sem verra er: Beinbrot og örkuml
®frlangt,
Dumþ-ólj þekkir alt þetta af gamalli reynslu. Hann er
fndur og uppalinn í skóginum og hefur sveiflað exinni
^Pan hann var á fermingaraldri. Skógurinn drap föður hans.
ln tók tvo eldri bræður hans í vorfleytingunum. Og nú vann
ann og tveir yngri bræður hans fyrir móður sinni gamalli
°9 heilsulausri systur. Dumb-Óli leit því þannig á lífið, að nú
®ri honum eiginlega að vinna þriggja manna verk og sitt í
°ót. Hann vann því meira og lengur en aðrir. Það voru
m e'9i fáar tylftir1), sem hann hafði fram yfir harðröskvustu
°9arhöggsmenn eftir veturinn. Og venjulega var það stærra
,'m°ur og betur höggvið heldur en hjá hinum: styttri stúfur,.
e*ur kvistað og berkt, og axarhöggin hreinni og sléttari.
uk þessa var hann hamhleypa að öllum timburflutningi og
eVtingu. Það sem hann hafði inist með heyrninni og málinu,.
I hann unnið aftur með skarpri eftirtekt og íhygli, verk-
•aui, óbilandi þreki og þrautseigju. Hann gat sagt upp á hár
e langur hver stokkur myndi verða, meðan hann stóð á
. 'ntll> og enginn var eins glöggskygn og hann á að sjá út,
uerja hlið tré hlyti að falla, ef rétt var höggvið.
umb-Óli kinkaði til mín kolli og hló við, svo að skein í
1 ar °S sterklegar tennurnar. Hann sá, að ég horfði í átt-
faH ^3nS °9 s^°9arins> °9 myndi því hafa séð stóra tréð
a- Hann hló og sveiflaði höndunum, til að sýna mér hæð
Sildleika trésins. Svo kom hann til mín, þurkaði svitann
^ eRni sér á vinnutreyju-ermi sinni og ýtti húfudillunni aftur
nakkann, svo hörgrár hárlubbinn kom fram undan. Gengum
svo saman inn í kofann.
'I Sliógarhöggsmenn í Noregi telja timbrið, trjábolina, í tylftum. Höf.